Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 17

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 17
15 að labba aðeins um bæinn áður en haldið var áfram því að dagur- inn fram undan var langur. Þegar við vorum búin að skoða okkur um á Akureyri var förinni heitið aftur til Dalvíkur og þaðan áfram til Ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar. Farið var gegnum Héðinsfjarðargöng sem okkur þótti mjög gaman þar sem margir höfðu ekki farið um þau áður. Á Siglufirði var farið rólega gegnum bæinn og auðvitað fundum við svo góðan stað til að gefa fólki móakaffið sitt. Síðan var haldið að Hofsósi þar sem þeim sem það vildu var gefinn kostur á að skoða söfnin á meðan aðrir tóku því rólega og röltu um staðinn. Nú var kominn tími til að halda áfram og við Brynja vorum farnar að huga að því hvar við gætum boðið fólkinu okkar upp á súpu eða einhvern mat þar sem það var orðið ansi áliðið dags. Við vorum rétt hjá Varmahlíð í Skagafirði og við ákváðum að kanna það þó að tíminn væri lítill sem enginn. Hlupum við inn og auð- vitað var það ekkert mál, „bara sjálfsagt og verið þið bara velkom- in,“ var svarið. Fengum við mjög góða súpu, brauð og kaffi á eftir. Ég má til með að láta þetta fylgja með því að þessar móttökur voru alveg frábærar hjá þeim í Varmahlíð. Eftir matinn var lagt af stað í bæinn enda komið langt fram á kvöld. Ég veit að allir voru ánægðir að lokum þótt dagarnir hafi stundum verið langir. Á hverju hausti í nokkur ár hefur sumarferðarhópurinn komið saman heima hjá mér svo að ég hef alltaf fengið að frétta hvernig hópnum hefur fundist ferðirnar í hvert skipti. Það hefur verið ansi gott að heyra það. Að lokum vil ég þakka öllum þátttakend- um fyrir frábærar ferðir í gegnum tíðina því að án þeirra er þetta ekki hægt og er þetta líklega mín síðasta ferð sem ég sé um fyrir Átthagafélagið. Takk, takk. Guðrún Björg Steingrímsdóttir fyrrverandi formaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.