Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 55

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 55
53 ari en þau höfðu mörgu góðu til leiðar komið. Sú hugsun efldist að landsmenn gætu sjálfir tekið að sér verslunina með samtökum. Menn vöndust af undirlægjuhætti gagnvart kaupmönnum og kenndu þeim að flytja ekki skemmda vöru. Félagsverslunin hvatti viðskiptamenn til vöruvöndunar á afurðum og flutti fyrst inn hentug atvinnutæki. Hún reyndi fyrst allra sauðasölu til Skotlands og fleira mætti telja. Í kjölfarið vaknaði samvinnuhugsjónin. Pétur Eggerz dvaldi á Borðeyri til 1879. Þann vetur vann hann að smíði á sexæringi í pakkhúsi Brydeverslunar ásamt Jóni Andr- éssyni síðar bónda á Ballará. Pétur fór frá Borðeyri áður en ísa leysti af Hrútafirði og lét hesta draga bátinn á ísnum út fjörðinn. Hann sigldi síðan inn Bitrufjörð. Lét draga bátinn yfir hálsinn milli Birtufjarðar og Gilsfjarðar og flutti farangur sinn sömu leið. Þaðan sigldi hann vestur í Akureyjar til föður síns, Friðriks Egg- erz. Kaupmenn á Borðeyri Þegar Borðeyrarfélagið leið undir lok 1877 sigldi Pétur Eggerz til Englands og fékk Zöllner stórkaupmann til að senda skip til Borðeyrar með vörur. Einnig keypti Zöllner verslunarhúsin á Borðeyri og varð Pétur verslunarstjóri hjá honum uns hann flutti alfarinn frá Borðeyri. Við versluninni tók þá tengdasonur Péturs, Kristján Hall. Hans naut ekki lengi við, hann lést af voðaskoti 1881. Eftir heimildum að dæma var hann vel látinn en ef til vill ekki nógu reglusamur. Þá er sagt að Zöllner hafi verið harður húsbóndi. Eftir fráfall Kristjáns Hall urðu eigendaskipti að versluninni og komst hún nú í eigu Hans A. Clausens kaupmanns sem rak versl- un víða í Vestfjarðafjórðungi og var sá hinn sami og sendi fyrsta skipið til Borðeyrar 1848. Verslunarstjóri hans varð Heinrich Bi- ering og rak hann Clausenverslun í 10 ár. Bókhaldari var Theó- dór Ólafsson frá Melstað, kvæntur Arndísi Guðmundsdóttur. Börn þeirra tóku sér ættarnafnið Theódórs. En nú var komin önnur verslun til sögunnar á Borðeyri. Árið 1878 reisti kaupmaðurinn Valdimar Bryde verslunarhús á Borð- eyri. Var það mikil bygging á þeirra tíma mælikvarða, grunnflöt- urinn var 18 × 15 álnir. Sneri húsið stöfnum í norður og suður og stóð samhliða húsi Clausenverslunar, aðeins var mjótt sund í milli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.