Strandapósturinn - 01.06.2013, Page 91

Strandapósturinn - 01.06.2013, Page 91
89 Margir fleiri voru leikir okkar krakkanna og unglinganna sem ég er sumpart búinn að gleyma og sumpart eru svo alþekktir meðal unglinga að óþarfi er að rifja þá upp svo sem að kveðast á, leysa gátur, finna sem flest rímorð við eitthvert ákveðið orð o.s.frv. en jólaleikur þótti ávallt sjálfsagður á jóladagskvöldi og tók þá jafnan flest fólkið þátt í honum. Svo var og um fleiri leiki okkar, einkum um helgar, að fullorðnir léku með okkur væri ekki neinu sérstöku að sinna þá stundina. Við krakkarnir lærðum ung að halda á spilum, einnig mann- ganginn í skák og leika refskák og myllu. Kannski átti pabbi sinn þátt í því, honum þótti gaman að tefla og spila, einkum „l’hombre“. Man ég að Jón bóndi Jörundsson á Reykjanesi, en honum þótti gaman að þessu spili, kom vanalega einu sinni á vetri norður til okkar að hitta pabba því þeir voru miklir vinir enda höfðu þeir mikið saman að sælda í sambandi við verslunina á Norðurfirði þar eð Jón var þar stjórnarmaður. Var þá stundum setið við spilin nokkuð fram yfir venjulegan háttatíma en Jón stansaði venjulega 2–3 daga í slíkum ferðum. Þá var alltaf spilað upp á aura en bitin var 5 aurar, lögð á borðið eða tekin úr því eftir ástæðum. Fyrir að vinna einfalt spil var 1 bit tekin úr borðinu og sama látið í það ef spilið hálftapaðist (remis) en 2 gull ef það altapaðist (krúkk) til viðbótar (2 aurar fylgja með bitinni). Fyrir sóló (hjarta, tígul og Vandrer de Damer i Skoven, ej-fa-la-la-la-la, ej-fa-la-la-la. De er saa let paa Furen, fa-la-la-la-la-la-la-la. Og Kurven jeg dig skænker, ej-fa-la-la-la-la, ej-fa-la-la-la. Men anden jeg paa tænker, fa-la-la-la-la-la-la-la. Og Haanden jeg dig giver, ej-fa-la-la-la-la, ej-fa-la-la-la. Min Kæreste du bliver, fa-la-la-la-la-la-la-la. (Þá hneigði herrann sig fyrir einni döm- unni í hringnum og hnýtti klútnum um handlegg hennar en vék sér síðan á sinn stað.) (Tekur sér aðra dömu og dansar við hana innan í hringnum meðan vísan er sungin og allir þátttakendur syngja og dansa.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.