Bændablaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. nóvember 2021 35 Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 | Netfang: sala@limtrevirnet.is Söluskrifstofur: Lynghálsi 2, 110 Reykjavík | Borgarbraut 74, 310 Borgarnes Áratugareynsla við íslenskar aðstæður Stuttur afgreiðslutími og fjölbreytt úrval Uppsetning í boði á hurðum og viðbótarbúnaði Margir litir og fylgihlutir í boði Traustar bílskúrs- og iðnaðarhurðir frá Lindab og Krispol limtrevirnet.is FALLEGAR HURÐIR SEM ÞÚ GETUR TREYST skoðaðu úrvalið limtrevirnet.is HLAÐVARP BÆNDABLAÐSINS https://www.bbl.is/hladan líka hægt að lesa á bbl.is og Facebook Smáauglýsingar 56-30-300 Hrossabændur um allt land óska eftir hryssum Mega vera allt að fimmtán vetra Greiðum 40.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna og sækjum frítt. Hafið samband við okkur og við tengjum þig við næsta bónda og aðstoðum við að ganga frá kaupunum. Upplýsingar gefnar um netfangið hryssa@isteka.com eða í síma 581-4138 (9-15 virka daga) Geymið auglýsinguna! Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng. Háskólinn á Hólum hefur ráðið til sín tvo nýja sviðsstjóra, sem ætlað er að styrkja innra starf skólans og tengsl þess við atvinnulíf og samfélag, er fram kemur í frétta­ tilkynningu frá skólanum. „Ólöf Ýrr Atladóttir hefur tekið við stöðu sviðsstjóra rannsókna, nýsköp- unar og kennslu. Ólöf, sem er með meistaragráður í s tofnerfðafræði fiska og opinberri stjórnsýslu, gegndi embætti ferðamála- stjóra árin 2008- 2017 en hefur síðan starfað að ferða- þjónustuverkefnum í Sádi-Arabíu. Ólöf er með fjölbreyttan bakgrunn á svið- um vísindarannsókna og ferðamála og hefur gegnt ýmsum trúnaðar- og stjórnunarstörfum fyrir hönd íslenskra stjórnvalda bæði innan- lands og erlendis. Edda Matthíasdóttir hefur tekið við stöðu sviðsstjóra mannauðs, gæða og rekstrar. Edda er menntuð í stjórnunar- og viðskiptafræðum og hefur mikla reynslu af alþjóðlegum viðskiptum, samningsviðræðum og gæðastjórnun. Hún hefur einnig góða innsýn í tæknifræði og hefur unnið í fjölmörg ár við stjórnun framkvæmdaverkefna í olíu- og byggingaiðnaði. Edda hefur að mestu leyti starfað erlendis undan- farin 20 ár, en snýr nú aftur á heima- slóðir í Skagafirði. „Við erum afar ánægð með að hafa fengið svo öfluga leiðtoga með okkur í lið. Þær hafa báðar breiða reynslu á sínum sviðum og reynslu af störfum erlendis, sem við teljum vera mikinn styrk fyrir alþjóð- legt starf skólans. Við vorum einnig lán söm að geta fengið þær til liðs við okkur á skömmum tíma og þær eru þegar farnar að setja sitt mark á starf háskólans,“ segir Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, í tilkynningunni. Ólöf Ýrr og Edda munu taka sæti í framkvæmdaráði skólans en báðar stöðurnar eru nýjar í skipuriti háskólans og er þeim ætlað að vinna sérstaklega með framtíðarsýn skól- ans. /ghp Háskólinn á Hólum: Ólöf Ýrr og Edda nýir stjórnendur LÍF&STARF H eim ild: Prentm iðlakönnun G allup. K önnunartím i okt. - des. 2020. BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI Bændablaðið er mest lesna blaðið á landsbyggðinni Hvar auglýsir þú? Lestur prentmiðla á landsbyggðinni Lestur Bændablaðsins 50% 40% 30% 20% 10% ViðskiptablaðiðDVMorgunblaðiðFréttablaðiðBændablaðið 36,2% 19,7% 17,0% 2,8% 4,7% 36,2% Lestur Bændablaðsins á landsbyggðinni Lestur Bændablaðsins á höfuðborgarsvæðinu 17,8% 24,3% Lestur landsmanna á Bændablaðinu Bændahöllin við Hagatorg / Sími: 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.