Bændablaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 18.11.2021, Blaðsíða 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. nóvember 2021 17 Gildir aðeins 19. - 26. nóv. 2021 Engin bið eftir tilboði - þú sérð verðið strax á netinu! Snúðu til að vinna! Taktu þátt inná Skanva.is Black Friday Week Gerðu frábær kaup á gluggum og hurðum Grindhvalurinn skorinn eftir kúnstarinnar reglum uppi á bryggju með hjálp Færeyinga. Bæjarbúar fylgjast áhugasamir með. Páll bætti því við að hann hefði í fyrstu aðeins ætlað að fara á bak hvalsins í einhverri ævintýraþrá. Hann hefði svo komist upp á lag með að stýra hvalnum upp á land. Hann hefði því haldið áfram og náð að sækja nokkra hvali og færa þá upp í fjöru þar sem þeim var slátrað. Rann berserksgangur á suma Minnst er á dráp grindhvalanna í Eyjum í bókinni Við Ægisdyr, saga Vestmannaeyja í 60 ár, eftir Harald Guðnason sem út kom 1982. Þar kemur meðal annars fram að rekin hafi verið í höfnina á þriðja hundrað marsvín. Sumir segðu að þau hefðu verið 400. Talið hefði verið að um helmingur torfunnar hefði verið drepinn. Lagt hefði verið til atlögu við marsvínin og runnið berserksgangur á suma. „Var það mikill atgangur og eigi fagur,“ segir í bókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.