Bændablaðið - 18.11.2021, Side 17

Bændablaðið - 18.11.2021, Side 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. nóvember 2021 17 Gildir aðeins 19. - 26. nóv. 2021 Engin bið eftir tilboði - þú sérð verðið strax á netinu! Snúðu til að vinna! Taktu þátt inná Skanva.is Black Friday Week Gerðu frábær kaup á gluggum og hurðum Grindhvalurinn skorinn eftir kúnstarinnar reglum uppi á bryggju með hjálp Færeyinga. Bæjarbúar fylgjast áhugasamir með. Páll bætti því við að hann hefði í fyrstu aðeins ætlað að fara á bak hvalsins í einhverri ævintýraþrá. Hann hefði svo komist upp á lag með að stýra hvalnum upp á land. Hann hefði því haldið áfram og náð að sækja nokkra hvali og færa þá upp í fjöru þar sem þeim var slátrað. Rann berserksgangur á suma Minnst er á dráp grindhvalanna í Eyjum í bókinni Við Ægisdyr, saga Vestmannaeyja í 60 ár, eftir Harald Guðnason sem út kom 1982. Þar kemur meðal annars fram að rekin hafi verið í höfnina á þriðja hundrað marsvín. Sumir segðu að þau hefðu verið 400. Talið hefði verið að um helmingur torfunnar hefði verið drepinn. Lagt hefði verið til atlögu við marsvínin og runnið berserksgangur á suma. „Var það mikill atgangur og eigi fagur,“ segir í bókinni.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.