Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 3

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 3
20. ÁRGANGUR Útgefandi: SJÁLFSBJÖRG - landssamband fatlaðra RITNEFND: ÓLÖF RÍKARDSDÓTTIR (ábm.) HULDA STEINSDÓTTIR JÓN ÞÓR BUCH SIGURSVEINN D. KRISTINSSON, tónskáld: TUTTUGU ÁRA STARF Sumarið 1958 gerði fatlað fólk á Islandi í fyrsta sinn alvöru úr því að stofna með sér skipuleg samtök réttindamálum sínum til framdráttar. Þann 9. júní var á Siglufirði stofnað fyrsta félagið og hlaut nafnið Sjálfsbjörg SIGURSVEINN D. KRISTINSSON — félag fatlaðra á Siglufirði. Seinna um sumarið voru stofnuð f jögur Sjálfsbjargar- félög til viðbótar, í Reykjavík 27. júní, á ísafirði 29. september, Akureyri 8. októ- ber og um haustið, þann 15. nóvember var Sjálfsbjörg — félag fatlaðra í Árnessýslu, stofnað í Hveragerði. Árið eftir stofnuðu þessi félög Sjálfs- björg — landssamband fatlaðra. Síðan hafa bæst í sambandið 8 félög: árið 1959 á Bolungarvík og í Vestmanna- eyjum, 1960 á Húsavík, 1961 á Suðurnesj- um, 1962 á Sauðárkróki, 1970 í Stykkis- hólmi og á Akranesi og 1974 í Neskaup- stað. Fatlað fólk er sá hópur, sem löngum hefur hafst við í útjaðri hvers þjóðfélags, að mestu háður miskunn samborgara sinna. Þó er þetta stór þjóðfélagshópur, miklu f jölmennari en almennt hefur verið talið. I Svíþjóð hefur könnun leitt í ljós að 10. hver þegn býr við fötlun lengri eða skemmri hluta æfinnar. Samsvarandi f jöldi á íslandi gæti verið um það bil tuttugu og þrjú þúsund manns. Fjöldi fatlaðra hefur dulist vegna þess hve margir þeirra eru lítið á faralds fæti. Þjóðfélögin hafa varla ( SJÁLFSISJÖRG 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.