Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 42

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 42
Ferdinand Róbert Eiríksson heitir orto- pediskur skósmiður, sem opnaði vinnu- stofu í Hafnarfirði fyrir hálfu öðru ári. Ferdinand Róbert byrjaði ungur að læra skóviðgerðir hér heima, en að hálfnuðum námstímanum loknum venti hann sínu kvæði í kross, fór til Kaupmannahafnar og hóf þar nám í ortopediskri skósmíði, þ.e. sérsmíði skófatnaðar. Að því loknu starfaði hann um tveggja ára skeið hjá Ortopædisk Hospital, þar sem hann hafði stundað námið. Þar stóð Ferdinand Róbert til boða verkstjórastaða, en heimþráin var öllum freistingum yfirsterkari, og hann kaus að koma til starfa á Fróni. Ferdinand Róbert hefur einn mann sér til aðstoðar á vinnustofunni og eru verk- efnin óþrjótandi. Ortopediskur skósmiður Það er seinlegt verk að sérsmíða skó, en margir þurfa á slíkum skófatnaði að halda. Afgreiðslutími er því langur enn sem komið er. Það var gaman að sjá gömlu handverk- færin á verkstæðinu hjá Ferdinand Róbert, handsmíðuð verkfæri, sem eru gjöf frá gömlum dönskum skósmið. Þau eru enn í fullu gildi og notuð jafnhliða nýtísku vél- um. Og ennþá er notaður bikþráður og svínsburstir við saumaskapinn. Verkstæði Ferdinands Róberts er að Dalshrauni 5 í Hafnarfirði. Tímapantanir eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli kl. 13 og 14 í síma 52716. Ó. R. 40 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.