Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 32

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 32
„ . . . sem mér kunnugt, að ekki muni margir vera á landinu, sem eigi geti lesið og skrifað móðurmál sitt. Þetta er mátt- ugur og dýrlegur hlutur . . .“ Þannig komst Pétur Palladius, Sjálands- biskup að orði í bréfi til íslendinga árið 1546. Þetta var svo máttugur og dýrlegur hlutur, að hvorki Palladiusi biskupi né öðrum kom til hugar að senda út hingað danskar guðsorðabækur, sem á sama tíma flæddu yfir Noreg og Færeyjar og vitan- lega ekki án afleiðinga fyrir mál og menn- ingu. Um þetta leyti urðu mikil og merk tíma- mót í íslenskri bókagerð: Prentlistin var að nema hér land. Faðir prentlistarinnar, Jón biskup Arason, fékk prentsmiðju til Hóla um 1530. Það er til marks um duttl- unga sögunnar, að ekki er vitað með vissu hvenær þetta gerðist, en fyrsta bókin var prentuð á Hólum fyrir 1535. Fyrsti prent- arinn var sænskur prestur, Jón Matthías- son, talinn lærður vel. Árið 1535 varð hann prestur að Breiðabólsstað í Vesturhópi og flutti prentsmiðjuna með sér þangað. Fyrsta bókin, sem prentuð var, Breviarium Holense, var handbók fyrir presta, á latínu. Síðasta heila eintakið, sem vitað er um, lenti í eigu Árna Magnússonar og brann ásamt fleiri kjörgripum í Kaup- mannahöfn 1728. Tvö blöð úr þessari merku bók eru þó enn til — í Konungs- bókhlöðu í Stokkhólmi. Þess má geta að Norðmenn fengu ekki sína fyrstu prent- smiðju fyrr en um 120 árum síðar en Is- lendingar. Allt fram að þessum tímamótum höfðu fróðleiksfúsir Islendingar lært að lesa á handrit. Af því leiddi að lestrar- og skrift- arnám var í nánari tengslum en síðar varð. Áður en pappírinn kom til sögunnar var bókagerð alíslenskur iðnaður. Húsdýrin lögðu til skinnið, „blekið“ fékkst úr jurta- 30 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.