Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 7

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 7
heimili, íbúðarálma, sem að nokkru leyti verður til afnota fyrir fatlað fólk utan af landsbyggðinni, sem þarf að dveljast í borginni til lækninga eða náms, og fleiri greinar tengdar markmiðum samtakanna verða þar til húsa. Sjálfsbjörg — félag fatlaðra í Reykjavík, á líka húsnæði fyrir félagsmiðstöð sína í Sjálfsbjargarhúsinu. Þá hefur Sjálfsbjörg — landssambandið og félögin — ásamt Iþróttasambandi ís- lands, lagt grundvöll að stofnun og starfi íþróttafélags fatlaðra. En íþróttir eru nú vaxandi þáttur í félagsstarfi og endurhæf- ingu öryrkja. Sjálfsbjörg — landssamband- ið — er aðili að Bandalagi fatlaðra á Norð- urlöndum (N.H.F.) og hefur notið mikils góðs af reynslu norðurlandaþjóðanna, sem eiga að baki um það bil 100 ára baráttu- sögu fyrir bættum hag og réttindum fatlaðra. I stuttu máli: Sjálfsbjörg — félögin og sambandið hafa á liðnum áratugum komið mörgu góðu til leiðar með uppbyggingu samtakanna og margháttaðri baráttu fyrir réttindum fatlaðra, — en þennan síðast- nefnda þátt — baráttu fyrir réttindum fatlaðra þarf nú að efla sérstaklega. Bar- áttu fyrir jafnrétti til vinnu, jafnrétti til húsnæðis, jafnrétti til almennra sam- göngumöguleika, jafnrétti til menntunar, svo nefndir séu nokkrir mikilvægustu þættirnir. Sem allra flestir fatlaðir og aðrir, sem gerast vilja styrktarfélagar í baráttunni þurfa að afla sér upplýsinga um málefnin sem á dagskrá eru hverju sinni. Alþjóðadagur fatlaðra er þriðja sunnu- dag í mars ár hvert. Þann dag þarf að nota vel til kynningar. Árið 1981 hafa Sameinuðu þjóðirnar ákveðið að helga réttindabaráttu fatlaðra í heiminum. Rödd Sjálfsbjargar þarf að syngja í þeim mikla kór. Það er ósk mín til Sjálfsbjargar á tví- tugsafmælinu — landssambandsins og fé- laganna út um landið, að samtök okkar megi á næsta áratug fagna nýjum sigrum í baráttu fatlaðra fyrir þjóðfélagslegu jafnrétti. 3. júní 1978. Sigursveinn D. Kristinsson. EFNISYFIHLIT Sigursveinn D. Kristinsson: Sjálfsbjörg 20 ára 1 Gylfi Guðjónsson: Byggjum fyrir alla........... 6 Ný byggingarlög ............................... 12 Theodór A. Jónsson: Rödd Sjálfsbjargar....... 13 Sverrir Bergmann: Um fatlanir ................. 15 Hulda Steinsdóttir: Gður lífsins............... 21 Ásgerður Ingimarsdóttir: Guðmundur Löve. Minning ..................................... 23 Eiríkur Ásgeirsson: Samgöngumál hreyfi- hamlaðra .................................... 25 Sveinn E. Magnússon: Til eftirbreytni ......... 29 Benedikt Þ. Benediktsson: Bókagerð Islendinga 30 Sigurður Ragnarsson: A þessum hesti finn ég kraft og mér finnst ég vera frjáls ......... 32 19. þing Sjálfsbjargar, l.s.f................. 37 Ortopediskur skósmiður ....................... 40 Hulda Steinsdóttir: Stofnun Sjálfsbjargar .... 41 Björgúlfur Andrésson: Iljálpartækjabankinn . 42 Stig Dagermann: Að deyða barn .............. 45 Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra............ 48 Myndagáta .................................... 49 Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar ............ 50 Meðal annarra er tóku rnyndir fyrir blaðið eru: Stúdíó 28. Óttar Kjartansson, Sigurður Guðmunds- son, Trausti Sigurlaugsson. SJÁLFSBJÖRG 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.