Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 45

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 45
UVE 904, rafknúinn hjólastóll, einkum œtlaður til notkunar utanhúss. Handknúinn hjólastóll, 8 U 256-60-774. tæki, svo sem hjólastóla, hækjur og göngu- stafi, en þar með eru ekki upptalin þau hjálpartæki sem fáanleg eru. Hjálpartækjabankinn hefur fyrirliggj- andi nokkurt úrval sýnishorna af hjálpar- tækjum, auk þess sem hægt er að annast útvegun næstum hvaða hjálpartækis sem er, eftir óskum hvers og eins. Það sem ég átti við með neikvæðri af- stöðu til hjálpartækja er einkum þetta: Fólk sem hefur verið til meðferðar á endurhæfingarstofnun og lært þar notkun hjálpartækja, væntanlega til þess að gera sér lífið lítið eitt bærilegra, hirðir ekki um að verða sér úti um hjálpartæki þegar það útskrifast af heilbrigðisstofnuninni, ef það þarf að greiða hluta af andvirði hjálpartækjanna sjálft. Þetta er þó sem betur fer ekki algild regla, en kemur of oft fyrir. Mér er þó vel ljóst að í mörgum tilfell- um er ráðstöfunarfé fólks þessa ekki mik- ið, en oft eru upphæðirnar heldur ekki háar. Sum hjálpartæki greiðir Trygginga- stofnun ríkisins að fullu, en í öðrum greið- ir stofnunin 50% eða 70%. Hjálpartæki eru fremur dýr hér á landi, en það er að ég tel einkum vegna tolla og annarra skatta, sem innheimt eru af þeim. — Hjálpartæki eru í mörgum til- vikum venjuleg verkfæri eða áhöld, sem með lítilsháttar breytingum er búið að gera þannig úr garði, að til dæmis mað- ur með skerta orku í höndum er fær um að nota verkfærið. Við þessa breytingu hefur viðkomandi tæki breytt um sess í tollskránni, sem yfirleitt þýðir mun hærri toll og stundum þá hæstu sem finnast í þeirri bók. Einnig er mikill munur á tollum af hinum ýmsu vörum eftir því í hvaða atvinnugrein þær eru notaðar. Dæmi: Dráttarvélasæti eru í 7% tolli en baðsæti eru í 80% tolli. Ástæðan er sú, eftir því sem ég hef komist næst, að baðsætin eru það ólík öðru sem kallað er sæti í tollskránni, að ekki ,,er fært að telja þau (baðsætin) annað en aðrar vörur úr málmi.“ sjálfsbjörg 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.