Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 39

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 39
19. ÞINGIÐ 19. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, var haldið að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði, dagana 10.—12. júní s.l. Þingfulltrúar voru 40 talsins frá tólf félagsdeildum, en alls eru Sjálfsbjargar- félögin þrettán. Formaður landssambandsins, Theodór A. Jónsson, minntist þess í ávarpsorðum síum, að á þessu ári eru liðin 20 ár frá stofnun fimm fyrstu félaganna. Fyrsta Sjálfsbjargarfélagið var stofnað á Siglu- firði hinn 9. júní 1958 og í kjölfar þess fylgdu félög í Reykjavík, Á Isafirði, Akur- eyri og í Árnessýslu. Aðalmálefni 19. þingsins var húsnæðis- mál fatlaðra og af því tilefni kom Sigurð- ur E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Húsnæðismálastofnunar ríkisins á þingið og flutti erindi um húsnæðismál og lána- möguleika til húsbygginga. Að því loknu svaraði hann fyrirspurn- um fundarmanna. Þingið gjörði eftirfarandi ályktun um húsnæðismál: 1. Þingið skorar á stjórn Húsnæðismála- stofnunar ríkisins, að veita fötluðum hæstu lán til kaupa á eldri íbúð, auk láns til breytinga á húsnæði. 2. Við kaup á nýrri íbúð fái fatlaðir lán frá Húsnæðismálastofnun ríkisins með sömu kjörum og stofnunin veitir til íbúða í verkamannabústöðum. 3. Neðstu hæðir í sambýlishúsum, þar sem ekki eru lyftur, verði hannaðar þannig, að íbúðir þar séu aðgengileg- SJÁLFSBJÖRG 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.