Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 29

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 29
í ljós, að a. m. k. 0,25%-hópurinn sé ekki ýkja langt frá sænsku niðurstöðunum. Skipulag ferða — skipting ferðaþjóniostu. Skipta má ferðaþjónustunni í fjóra meg- in þætti, eftir mikilvægi þeirra: 1. Flutningar til og frá vinnu. 2. Flutningar til lækna og sjúkrastofn- ana. 3. Flutningar til endurhæfingarstöðva, sjúkraþjálfa og hliðstæðra aðila. 4. Aðrir flutningar. Valfrjálsar ferðir með eðlilegum takmörkunum. Farþegar, sem njóta þessarar skipulögðu þjónustu, þurfa að afla sér gagna (vott- orðs) um heilsufar sitt hjá þar til kjör- inni nefnd. Þessum gögnum er svo fram- vísað hjá forráðamönnum ferðaþjónust- unnar. Tilkynnt er einnig um ferðaþörf, brottfararstað og -tíma, áfangastað o. fl. sem máli skiptir. Umferðarstjórnin reynir svo að samræma óskirnar á þann veg, að nýting farartækja verði sem hagkvæmust fyrir báða aðila. Fargjöld eru þau sömu og í gildi eru á hverjum tíma hjá almenn- ingsvögnum. Farartœki. Flutningarnir fara fram með þrennum hætti: 1. Með sérhönnuðum bifreiðum, sérstak- lega gerðum fyrir hjólastóla og fólk með stifa liði. 2. Með leigubifreiðum. 3. Með litlum hópferðabifreiðum (mini- bus). — Ætti að skipuleggja ferðir þeirra þannig, að tímaáætlun væri rýmri en almennt gerist i leiðakerfi almenningsvagna. Því er stundum haldið fram, að æskilegt væri og eðlilegt að koma fyrir lyftubúnaði í strætisvögnum, sem eru í almennri not- Lyftubúnaður fellur inn fyrir afturhurð. Er því óvallt hreinn og liðugur. kun, svo að þeir geti jöfnum höndum flutt hjólastóls-farþega. — Þetta er tæknilega mögulegt. Gallinn er hins vegar sá, að flutningar sem þessir eru líklegir til að tefja verulega ferðir vagnanna til óþæg- inda fyrir aðra farþega, en sú staðreynd blasir við, að farþegar gera miklar kröfur til vaxandi meðalhraða þessara farartækja og miða þá gjarnan við keppinautinn, — einkabílinn. Á ráðstefnu um umferðarmál almenn- ingsvagna, sem nýlega var haldin í Gauta- borg, fluttu erindi framkvæmdastjórar umferðadeilda hreyfihamlaðra í Gauta- borg og Stokkhólmi. Voru þeir sammála um þá hættu, sem lækkun meðalhraða hef- ur í för með sér, hættu á því að fæla far- þega frá þessari þjónustu. Auk þess mætti ætla, að hjólastólsfarþegi felldi sig ekki við það hlutskipti að valda óbeint öðrum óþægindum. Allt kapp yrði að leggja á það að laða sem flesta farþega að almenn- ingsvögnunum. Ferðahraðinn væri þar þungt lóð á metaskálunum, sögðu þessir fyrirlesarar. Jafnframt lögðu þeir á það ríka áherslu að leysa bæri þessa ferða- þjónustu með sérstökum bifreiðum og sér- hönnuðu leiðakerfi, eins og nú er gert í Svíþjóð. Á annan máta væri þjónustan í SJÁLFSBJÖHG 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.