Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 41

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 41
SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON, framkvœmdastjóri Húsnœðismólastofnunar ríkisins. greiddan lífeyri sem tveir sjálfstæðir einstaklingar. 10. Þingið skorar eindregið á nefnd þá, er starfar að endurskoðun almanna- tryggingalaganna, að hraða þeim störfum. Þingið felur framkvæmda- stjóra Sjálfsbjargar að beita sér fyrir því að samtökin fái að hafa áheyrnar- fulltrúa með málfrelsi og tillögurétti á fundum nefndarinnar. Úr ályktnn um atvinnumál. 1. Nýlega var sett á stofn vinnumiðlun fyrir öryrkja á vegum Reykjavíkur- borgar. Æskilegt væri, að fleiri sveit- arfélög hefðu sama hátt á. Nauðsyn- legt er að vinnumiðlanir þessar hafi samvinnu við Endurhæfingarráð og Sjálfsbjargarfélög á viðkomandi stað. 2. Þingið hvetur Sjálfsbjargarfélögin til þess að setja á stofn nefnd til að fylgjast með atvinnumálum fatlaðra og hafa samvinnu við sveitarstjórnir og/eða væntanlegar vinnumiðlanir öryrkja á viðkomandi stað. 3. Þingið ítrekar fyrri samþykkt um, að hönnuðir bygginga sjái um, að í at- vinnu- og þjónustufyrirtækjum sé gert ráð fyrir að fatlaðir eigi greiðan aðgang. 4. Þingið skorar á stjórnir fyrirtækja, sem rekin eru af ríki, bæjar- og sveit- arfélögum að beina til vinnustöðva öryrkja þeim verkefnum, sem slíkar stöðvar gætu leyst af hendi. 5. Þingið skorar á tollyfirvöld að fella niður alla tolla af hráefni til vernd- aðra vinnustöðva. Llr ályktun um atvinnumál. 1. Landssambandið haldi áfram að styrkja fólk til náms í sjúkraþjálfun og öðru því námi, er snertir endur- hæfingu, enda njóti það starfskrafta þess að námi loknu. 2. Framkvæmdastjórn og stjórnir allra félaganna sjái um, að alþjóðadagur fatlaðra verði haldinn hátíðlegur ár hvert, til þess að minna á samtökin. 3. Félagsdeildir skipi nefnd, sem fylg- ist með skipulagi bygginga og svæða utan húss, með tilliti til fatlaðra. Jafnframt eru allir Sjálfsbjargar- félagar hvattir til að vera vel á verði og koma með ábendingar til nefnd- anna á hverjum stað. 4. Þingið beinir þeirri ósk til Ferli- nefndar, að hún vinni áfram að því, að hjólastólar og burðarsetur séu á FRAMHALD á bls. 28. SJÁLFSBJÖRG 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.