Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 8

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 8
GYLFI GUÐJÓNSSON, arkitekt: BYGGJUM FYKIK ALLA í tilefni alþjóðadags fatlaðra. Bæjarskipulag og hönnun íbúða með tilliti til fatlaðra. Að undanförnu hafa umhverfis- og skipulagsmál verið mjög til umræðu hér- lendis. Áhugi almennings á umhverfinu hefur farið vaxandi í seinni tíð, enda mörgum orðið ljóst, að umhverfisleg áhrif ýmiss konar eru snar þáttur í lífi hvers einstaklings. Áhugamannafélög og íbúasamtök hafa verið stofnuð, sem ætlað er það hlutverk að gæta hagsmuna almennra borgara í umhverfis- og skipulagsmálum. Til þessa hafa slík samtök einkum stað- ið vörð um nokkuð afmörkuð verkefni, svo sem gamla miðbæinn í Reykjavík, endur- nýjun hans og einstakar framkvæmdir í Kvosinni. Skemmst er að minnast f jölmennra mót- mælafunda vegna staðsetningar Seðla- banka, skipulags Grjótaþorps og fyrir- hugaðra byggingaframkvæmda við Aðal- stræti. GYLFI GUÐJÓNSSON Hart hefur verið deilt um þessi mál- efni, enda hagsmunir ólíkir og viðhorfin misjöfn. Það er ekki ætlun mín í þessu erindi að gera neina úttekt á stöðu eða starfsemi áhugamannasamtaka um umhverfismál. Hins vegar vildi ég í þessu sambandi í til- efni alþjóðadags fatlaðra vekja sérstaka athygli á málefni, sem algjörlega hefur orðið útundan í umhverfismálaumræðu síðastliðinna ára. Hér á ég við skipulags- og byggingamál með tilliti til sérþarfa hreyfiskertra. Alþjóðasamband fatlaðra hefur allt frá árinu 1960 valið þriðja sunnudag í mars, ár hvert, til þess að kynna og berjast fyrir ýmsum sérhagsmunamálum fatlaðs fólks. Eitt málefni hefur verið tekið fyrir í senn og í ár er sjónum almennings einkum beint að umhverfissköpun og hönnun bygginga. Hér er um að ræða baráttumál, sem tví- 6 sjálfsbjurg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.