Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 30

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 30
báðum tilvikum ekki eins og hún best gæti verið. Niðurlag. ,Ég tel, að allir geti verið sammála um það, að verulegra úrbóta sé þörf í þessum efnum hér á landi. Skipulagðar og greiðar ferðir fyrir þetta fólk, jafnt sem aðra, er grundvöllur þess, að allir geti óhindrað tekið þátt í leik og starfi, sem svo að sjálf- sögðu krefst þess, að þjónusta samfélags- ins nái jafnt til allra þegna þess. Möguleik- ar hvers og eins til samgangna er forsenda þess, að unnt sé að stunda vinnu og menn- ingarstarfsemi margs konar. Eðlilegar og greiðar samgöngur eru grundvallarfor- senda fyrir æskilegum og sjálfsögðum per- sónusamskiptum. I því sambandi bendi ég á nauðsyn þess, að farartæki, ekki siður en byggingar, séu sniðin að þörfum hreyfi- hamlaðra og annarra, sem á einn eða ann- an hátt standa að þessu leyti höllum fæti á við heilbrigða. Á síðari árum hefur sú skoðun hlotið ágætar undirtektir ráða- manna að tryggja beri hreyfihömluðum góðar samgöngur, sem miðaðar væru við þeirra sérþarfir. Fyrr í sumar voru haldnar tvær fjölmennar umferðarráðstefnur í Gautaborg. Var önnur þeirra alþjóðleg, hin norræn. Á báðum þessum ráðstefnum var verulegum tíma varið til að ræða þessi mál og þau kynnt af þekktum umferðar- sérfræðingum. Ríkti einhugur um mikil- vægi þess, að vinna nú hratt og skipulega að lausn vandans. Tei ég hér vera um að ræða merk tímamót í ferðaþjónustu hreyfi- hamlaðra. f upphafi gat ég þess, að um viðamikið verkefni væri hér að ræða, í senn vanda- samt og viðkvæmt. Vel þarf því að vanda til undirbúnings, því lengi býr að fyrstu gerð. Er það von mín, að réttir aðilar taki nú til hendi og komi þessum málum i við- unandi horf. 19. þingið . . . FRAMHALD af bls. 39. öllum flugvöllum, söfnum, sundstöð- um og stórverslunum. 5. Þingið beinir því til pósts- og síma- málaráðherra að notuð verði heimild í lögum um niðurfellingu afnota- gjalda af síma til tekjulausra örorku- lífeyrisþega. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Akureyri, sá um undirbúning þinghaldsins að Hrafnagilsskóla. Stjórn Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra er nú þannig skipuð: Formaöur: Theodór A. Jónsson, Seltjarnarnesi. Varaformaöur: Sigursveinn D. Kristinsson, Reykjavík. Gjaldkeri: Eiríkur Einarsson, Reykjavík. Ritari: Ólöf Ríkarðsdóttir, Reykjavík. M eöstjórnendur: Friðrik Á. Magnússon, Ytri-Njarðvík. Rafn Benediktsson, Reykjavík. Þóra Þórisdóttir, Neskaupstað. Lárus Kr. Jónsson, Stykkishólmi. Ingunn Guðvarðardóttir, Akranesi. Sigurður Sigurðsson, Húsavík. Guðmunda Friðriksdóttir, Keflavík. Margrét Halldórsdóttir, fsafirði. Jóhann Kristjánsson, Bolungarvík. Hildur Jónsdóttir, Vestmannaeyjum. Þórður Ö. Jóhannsson, Hveragerði. Heiðrún Steingrímsdóttir, Akureyri. Lára Angantýsdóttir, Sauðárkróki. Hulda Steinsdóttir, Siglufirði. Framkvæmdastjóri landssambandsins er Trausti Sigurlaugsson. 28 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.