Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 23

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Blaðsíða 23
HULDA STEINSDÓTTIR: ÓÐUR LÍFSINS HULDA STEINSDÓTTIR Hann situr við lágan baðstofugluggann, og horfir á eftir nokkrum mönnum, sem rölta niður traðirnar. Þeir fremstu bera svarta kistu, sem hefur að geyma jarð- neskar leifar móður hans. Hún verður til moldar borin í Staðar-kirkjugarði í dag. En hvers vegna situr hann hér? Hvers vegna er hann ekki þátttakandi í þessari athöfn? Hann sem er einkasonurinn og kominn langt á 15. ár. Saga hans er ekki lengi skráð, en hefur þó að geyma svita og tár. þessar meinsemdir eru staðsettar í tauga- kerfinu fer eðli bæklunarinnar. öll bæklun er því ekki nákvæmlega eins, þó hún virð- ist svo mörgum leikmanninum við fyrstu sýn. Að auki liggja ekki aðeins að baki meinsemdir í einstökum hlutum taugakerf- isins, heldur eru þær ýmist íbreytanlegar eða hafa tilhneigingu til þess að lagast ögn eða það sem síður er að versna, þótt oftast sé það mjög hægt. Allir sjúklingar skynja að sjálfsögðu það, sem af bæklun Hann var aðeins fjögurra ára gamall, þegar hann fékk sinn dóm. Þá fatlaðist hann mikið af völdum veikinda, en raun- verulega vissi enginn, varla sjálfur lækn- irinn, hvers konar veiki þetta var, en allir vissu þó, að hér var eitthvað voðalegt á ferðinni. Móður hans var ráðlagt að láta hann liggja, og ekkert reyna á sig. Eftir margra mánaða legu kom harla lítill bati í ljós, og auðsætt var að veikindin höfðu merkt sér greinilega hinn unga svein. Upp frá því var hann þróttlítill í fótum, svo að hann átti erfitt með að bera sig um. Vera hans var því mest inni við, þar sem hann dútlaði við ýmislegt í höndum, m.a. smíðaði hann sér hækjur, til að kom- ast betur leiðar sinnar. Hann varð snemma læs og skrifandi, og notaði sér þá kunn- áttu óspart, bæði sjálfum sér og öðrum til gagns. Stundum sat hann við glugg- ann og lét sig dreyma um, að hann svifi um loftin blá í fylgd með fuglunum, eða ræddi við blómin á vellinum fyrir utan. Á bænum voru engir leikfélagar nema kisa, enda kannski sú eina lífvera, sem nú skildi hann. þeirra leiðir, en þeir eiga allir rétt á því að fá skýringu á hvers eðlis bæklunin ná- kvæmlega er eftir staðsetningu í tauga- kerfi og eðli meinsemdar. Þannig geta þeir áttað sig á hvar þeir standa í lengd og bráð, hverrar hjálpar þeir þurfa mest við en einnig um leið hvað þeir geta vel gert og hvað sæmilega og hvað alls ekki og þannig tekið af því mið með tilliti til sér- stakrar þjálfunar og Hfsins framundan í heild. SJÁLFSBJÖRG 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.