Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 41
Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi til að leiða framleiðsluteymi í kerskála þar sem ál er framlei allan sólarhringinn í 336 rafgreiningarkerum. Leiðtogi framleiðsluteymis stendur vaktir með teyminu sínu og hefur jafnframt þrjá fyrirliða sér til stuðnings. Leiðtogi fylgir eir framleiðsluáætl- unum, leiðir umbótavinnu, stuðlar að öryggi og sinnir mannauðsmálum. Í samræmi við jafnré isstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hva ir til að sækja um. Frekari upplýsingar um starfið veitir Davíð Þór Magnússon rekstrarstjóri kerskála, david.magnusson@alcoa.com eða í síma 843 7642. Hægt er að sækja um starfið á alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 28. febrúar. Ábyrgð og verkefni Leiðtogi vinnur að því að þróa teymi ólíkra einstak- linga með gildi Alcoa, heilindi, árangur, umhyggju og hugrekki, að leiðarljósi. Áhersla er lögð á nýtingu styrkleika, jákvæð samskipti og góðan starfsanda. Leiðtogi hefur viðveru á framleiðslugólfi hluta af vinnutíma sínum og fylgir því e‘ir að teymið framleiði samkvæmt áætlunum og uppfylli þarfir viðskiptavina á öruggan, heilbrigðan og umhverfisvænan há . Leiðtogi sinnir mannauðsmálum teymisins og gegnir lykilhlutverki í helgun starfsmanna með því að miðla upplýsingum, skýra væntingar, tryggja þjálfun og veita stuðning, hvatningu og endurgjöf. Með stöðlun besta verklags og stöðugu umbótastarfi leggur teymið si af mörkum til árangurs og þróunar framleiðsluferlisins. • • • • • • • • Menntun, reynsla og hæfni Æskilegt er að leiðtogi hafi menntun sem nýtist í starfi og fimm ára reynslu af framleiðslu eða stjórnun. Mikið reynir á samskiptahæfni. Leiðtogi þarf að geta stu og hva starfsmenn en um leið að geta tekið á erfiðum málum af festu. Leiðtogi þarf að hafa frumkvæði í starfi, vilja til að vinna að stöðugum úrbótum og metnað til að ná árangri. Gerð er krafa um sterka öryggis- og gæðavitund. Starfið krefst nákvæmni og skipulagshæfileika. Leiðtogi þarf að hafa góða tölvukunná u og go vald á íslensku og ensku. Leiðtogi framleiðslu- teymis í kerskála
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.