Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 52
Vinnsla fjárhagsbókhalds Umsjón með rafrænni samþykkt reikninga Umsjón með afstemmingum Vinna við mánaðaruppgjör Launavinnsla og samskipti við starfsmenn vegna launa Undirbúningur fyrir endurskoðun Aðstoð við áætlanagerð AÐALBÓKARI Sólar ehf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa á fjármálasvið félagsins. Við leitum að starfsmanni til að sinna bókhaldsstörfum, uppgjörsvinnu, launavinnslu, sjá um samskipti við launþega og aðstoða við áætlanagerð. Sólar er vel rekið fyrirtæki, við höfum verið í örum vexti undanfarin ár og ætlum að halda áfram að vaxa. Okkur vantar því til liðs við okkur öflugan liðsmann sem er tilbúinn að takast á við þær áskoranir sem fylgja vexti fyrirtækisins og er reiðubúinn að axla aukna ábyrgð. Sólar er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins, við erum sérhæfð í ræstingum og tengdri þjónustu fyrir hótel, fyrirtæki, heilbrigðisstarfsemi og stofnanir. Hjá okkur starfa rúmlega 400 frábærir starfsmenn og við leggjum áherslu á að vera framúrskarandi vinnustaður þar sem starfsfólk á þess kost að vaxa og þroskast í starfi. Sólar er aðili að Stjórnvísi félagi um framsækna stjórnun, Festu miðstöð um samfélagsábyrgð og UN Global Compact. Þá höfum við undanfarin ár verið á meðal framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo. Vinsamlegast skilið inn umsóknum ásamt ferilská á www.hagvangur.is Nánari upplýsingar veitir Hlynur Atli Magnússon - hlynur@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2022 Starfssvið/verkefni: Reynsla af bókhaldsstörfum, afstemmingum og uppgjörsvinnu Reynsla af launavinnslu Þekking á DK / NAV (Navision) Viðurkenndur bókari (rekstrar- og/eða viðskiptafræði kostur) Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Hæfniskröfur: 2013 - 2021 Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is exa nordic leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum til þess að styrkja okkar teymi sérfræðinga í burðar- virkjahönnun og verkefnastjórnun. Starfið felur í sér burðarvirkja- hönnun og tengda ráðgjöf í verkefnum af fjölbreyttum toga. Helstu verkefni og ábyrgð • Hönnun burðarvirkja • Gerð útboðsgagna og verklýsinga • Gerð kostnaðaráætlana • Önnur almenn verkfræðiráðgjöf, eftirlit, verkefnastjórn, hönnunarstjórn Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði • Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita, t.d. Revit og Tekla • Gott vald á íslensku, ensku og norðurlandamáli er kostur • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Þekking á umhverfisvænum lausnum er kostur exa nordic er ráðgjafafyrirtæki í mannvirkjahönnun sem var stofnað út frá þeirri hugsjón að efla samstarf verkfræðinga og arkitekta. Með það að leiðarljósi bjóðum við upp á burðarvirkja- hönnun og verkefnastjórnun þar sem rík áhersla er lögð á upplifun notenda, notagildi, sjálfbærni og hagkvæmni í framkvæmd og rekstri. Í nánu samstarfi við arkitekta leitumst við eftir því að virkja sér- fræðiþekkingu verkfræðinga í listrænni sköpun og mótun verkefna frá fyrstu stigum. Með þeim hætti má stuðla að mannvirkjahönnun þar sem falleg byggingarlist upphefur umhverfi sitt í sátt við náttúru og á sama tíma byggir á traustum verkfræðilegum grunni. Umsóknarfrekstur er til 20. febrúar 2022 Nánari upplýsingar veitir: Arnar Björn, arnar.bjornsson@exanordic.com, s. 616 8300. Burðarvirkja- hönnuður 20 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.