Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 56
Verkefnastjóri fjármála Menningar- og ferðamálasvið Hlutverk menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd menningar- og ferðamála Reykjavíkurborgar, s.s. með með rekstri menningarstofnanna, viðburða- og hátíðahaldi og margvíslegu samstarfi við lista og menningarlífið. Sviðið er leiðandi í markaðssetningu á Reykjavík sem áfangastað í samvinnu við aðila innan ferðaþjónustunnar. Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu verkefnastjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar lausa til umsóknar. Verkefnastjóri sinnir fjármála- og rekstrartengdum verkefnum í samvinnu við fjármálastjóra og samstarfsmenn á skrifstofu sviðsins. Hann tekur jafnframt þátt í teymisvinnu við stefnumótun er varðar rekstur sviðsins og veitir stjórnendum ráðgjöf í fjármála- og rekstrartengdum verkefnum. Á meðal helstu verkefna eru þátttaka í fjármála- og rekstrartengdum verkefnum þvert á sviðið, m.a. tengdum fjárhagsáætlun, uppgjörum, greiningum og öðrum fjármálatengdum verkefnum sviðsins. Verkefnastjóri veitir jafnframt stuðning við afgreiðslu menningarstyrkja, tekur þátt í þróun og utanumhaldi á samhæfðu árangursmati (BSC), vinnur mánaðarleg og ársfjórðungsleg uppgjör og sinnir utanumhaldi með áætlunar- og launakerfi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir: Huld Ingimarsdóttir, skrifstofustjóri fjármála og rekstrar á menningar- og ferðamálasviði, huld.ingimarsdottir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar nk. Umsóknir skulu sendar í gegnum vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Vakin er athygli á að umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjendur gera grein fyrir hæfni sinni í umrætt starf með hliðsjón af hæfniskröfum. Starfið krefst: • Háskólamenntunar á sviði fjármála. Tengd framhaldsmenntun er kostur. • Reynslu af fjármálatengdum störfum, m.a. rekstrar- og uppgjörsvinnu. • Þekkingar og reynslu af áætlana-, launa- og bókhalds- kerfum. • Reynslu af greiningarvinnu og skýrsluskrifum ásamt hæfni til úrvinnslu og framsetningu flókinna upplýsinga. • Mjög góðrar tölvukunnáttu og mikillar færni í Excel ásamt færni í helstu skrifstofuforritum. • Skipulagsfærni og nákvæmni í vinnubrögðum. • Frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða auk mikillar samskiptafærni. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Erum við að leita að þér? 24 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.