Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 80
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Veðurspá Laugardagur 0 °C -11 °C -3 °C -6 °C -4 °C -8 °C -5 °C -5 °C -4 °C -2 °C -8 °C 4 13 4 5 8 10 8 8 16 7 4 Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Í dag verður allhvöss norðaustan átt á landinu suðaustanverðu og á Vest- fjörðum, annars hægari. Skýjað á austurhluta landsins og úrkomulítið, annars yfirleitt bjart veður. Frost 0-15 stig, mildast við suðurströndina en kaldast inn til landsins á Norðausturlandi. KORT/SIGGI STORMUR Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sennilega er Suðurlandsbrotabeltið frægasta jarðskjálftabelti á Íslandi. Flest munum við eftir Suðurlands- skjálftanum 17. júní 2000, sem var 6,5 stig og olli töluverðu tjóni þó engin íbúðarhús hryndu. Minna þekkt er svipað brotabelti á Norður- landi, Tjörnesbrotabeltið. Hefur það valdið miklu tjóni í gegnum söguna. Einn þekktasti jarðskjálftinn í nær- tíma er Dalvíkurskjálftinn, laugar- daginn 2 júní 1934 kl. 12.42 sem var upp á 6,2 á Richterkvarða. Upptökin voru 1 km austur af Dalvík, nokkurn veginn milli Dalvíkurkaupstaðar og Hríseyjar. Kemur fram í heimildum að fólk hafi fundið fyrir honum í eina og hálfa mínútu. Fólk þusti út úr húsum sínum þegar skjálftinn reið yfir, en það reyndist ekki öllum auðvelt því hús skekktust og hurðir festust í dyrakörmum. Sum hús hrundu algjörlega. Allt lauslegt hentist til, rúður brotnuðu, veggir sprungu, klofnuðu og hrundu og miklar jarð- sprungur mynduðust. Fram kemur í heimildum að 12 hús hafi eyðilagst algjörlega, 21 hús verið mjög mikið skemmd og um 247 manns hafi orðið heimilislausir eftir skjálftann. Af þeim 12 húsum sem skemmdust alveg voru 6 torfbæir og 6 steinhús, en ekkert timburhús. n Jarðskjálftinn á Dalvík 1934 DEKRAÐU VIÐ ÁSTINA Glas af Codorníu Cava Lamb & hveitikökur • Nauta carpaccio Bleikja & lummur • Humar tempura • Nautalund Eton Mess skyr ostakaka • Þrista-súkkulaðiterta 14. febrúar > 7.990 Borðapantanir á fjallkona.is 7 rétta Valentínusarseðill Jæja…hvað heldur þú? Verður þetta annað City ár? City? Erum við að tala um fótbolta? Afsakið! Ég hef engan áhuga á fótbolta! Alls engan! Minn áhugi liggur í hestum! Njóttu lífsins! Sömu- leiðis! Palli! Gaur! Komdu! Foreldrar Beggu fóru út úr bænum og hún er með tryllt partí! Það eru allir hérna! Hektor! Sirrý! Klara! Móa! Stína! Dísa og Sara eru á leiðinni með skrítnu stelpurnar sem eru með okkur í frönsku og þær taka með… Vitlaust númer. Sestu. Kyrr. Það stefnir í kósýkvöld hjá þér, kallinn minn. Solla manaði mig svona eigin- lega til þess! Ég næ í kúbeinið. Hvað er þetta? Koppaþjálfun fyrir Lóu Það er bara fyrir smá- börn svo ekki einu sinni detta þér það til hugar. Pikk Pikk Pikk FRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.