Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 12.02.2022, Blaðsíða 48
Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun land- sins á sviði hafs- og vatnarann- sókna og gegnir auk þess ráðgjafar- hlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Hún heyrir undir mavælaráðuneytið. Stofnunin rekur auk aðalstöðvar í Hafnarfirði starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hjá stofnun- inni starfa að jafnaði um 190 manns í fjölbreyttum störfum. Gildi Hafrannsóknastofnunar eru: Þekking – Samvinna – Þor Nánari upplýsingar veita Heimir Örn Hafsteinsson skipstjóri heimir.orn.hafsteinsson@hafogvatn.is s.691 4535 Berglind Björk Hreinsdóttir mannauðsstjóri berglind.bjork.hreinsdottir@hafogvatn.is s.891 6990 Umsóknarfrestur er til og með 16.2.2022 Yfirvélstjóri hjá Hafrannsóknastofnun Hafrannsóknastofnun leitar að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í starf yfirvélstjóra á rannsóknaskip stofnunarinnar til starfa sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun vinnu starfsmanna í vél og umsjón með störfum þeirra. • Ábyrgð á rekstri, viðhaldi og viðgerða véla, tækja og vélbúnaðar um borð. • Umsjón með eldneytisforða skipsins og öðrum nauðsynjum til reksturs og viðhalds véla. • Fyrirbyggjandi viðhald og ábyrgð á rekstraröryggi. • Þátttaka í þróun, uppbyggingu og innleiðingu á nýjum lausnum og þátttaka í þróun á nýju rannsóknaskipi. • Ábyrgð á fyrirskipuðum skoðunum og eftirliti á vélbúnaði skipsins. Hæfniskröfur • Vélstjórnarréttindi VF.1 • Reynsla af því að vinna á sjó sem vélstjóri skilyrði. • Góð reynsla og þekking á rekstri og viðhaldi á vélum og búnaði. • Skipulagshæfileikar og hæfni til að sinna fjölbreyttum verkefnum. • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Jákvætt viðmót, samstarfsvilji og lausnamiðuð nálgun. • Ríkir samskiptahæfileikar, rík þjónustulund og hæfni til að vinna í teymi. • Góð tölvukunnátta og hæfni til að miðla þekkingu og upplýsingum á íslensku og ensku. • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna hafa gert. Umsókn skal fylgja: • Ítarleg ferilskrá. • Kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. • Tilnefna skal tvo umsagnaraðila. Sótt er um starfið á Starfatorgi. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi hreint sakavottorð. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Ófullnægjandi umsóknir eru ekki teknir til greina. Umsókn getur gilt í sex mánuði eftir að umsóknarfresti lýkur. Hafrannsóknarstofnun áskilur sér jafnframt rétt til að hafna öllum umsóknum. Við ráðningu í störf hjá Hafrannsóknastofnun er tekið mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um. Starfshlutfall er 100% SUMARSTÖRF HJÁ REYKJAVÍKURBORG Nánari upplýsingar: reykjavik.is/sumarstörf Vinnum saman að því að gera Reykjavík að lifandi og fallegri borg sem veitir borgarbúum á öllum aldri góða þjónustu. Ljósm.: Ragnar Th Sigurðsson Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.