Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 22
22 Íþróttir 26. mars 2022 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 26. mars 2022 LAUGARDAGUR
Ein sú besta
kveður sviðið
Dóra María Lárusdóttir tilkynnti í vikunni að
skórnir væru komnir upp í hillu. Dóra afrekaði að
verða Íslandsmeistari átta sinnum og bikarmeist-
ari fimm sinnum auk þess að spila 114 landsleiki.
Hún spilaði fyrsta leikinn fyrir Val árið 2001 og
hefur skemmt áhorfendum í hartnær 20 ár.
benediktboas@frettabladid.is
2011
lék hún með Djur
gårdens IF í Svíþjóð
2001
spilaði hún fyrsta
Meistaraflokksleikinn.
Kom inn á á 44. mín
útu gegn Blikum í 10
tapi Vals
20
mörk
114
Alandsleikir
18
mörk
2
Evrópumót
2017
sleit hún krossband
94
mörk skoraði hún í
efstu deild
269
leikir í efstu deild
43
leikir í bikarnum
8
sinnum varð hún
Íslandmeistari
(2004, 2006, 2007,
2008, 2009, 2010, 2019
og 2021)
5
sinnum bikarmeistari
(2001, 2003, 2006,
2009 og 2010)
4
sinnum meistari
meistaranna
(2004, 2005, 2009
og 2010)
453
leiki lék hún á sínum
ferli, samkvæmt KSÍ
Dóra spilaði sinn fyrsta leik árið 2001.
Önnur stór atvik í heimssögunni:
n Harry Potter and the Sorcerer’s Stone, Lord of
the Rings, Shrek og Monsters, Inc. voru
vinsælustu myndirnar
n Fallin með Alicia Keys var vinsælasta lagið
n Sex and the city, Friends og Survivor: The Aust-
ralian Outback var vinsælast í sjónvarpi
n Tom Cruise og Nicole Kidman skildu.
n Björk var í svanakjólnum á Óskarnum.
n Aaliyah lést í flugslysi.
n IPod kom á markaðinn.
n 9/11 harmleikurinn átti sér stað.
2
sinnum valin besti leik-
maður deildarinnar
15
mörk skoraði hún
2008 í 17 leikjum