Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 88
Kannski er það skrifað sakir per-
sónulegra hagsmuna að gamlir
sjónvarpsmenn gera besta efnið,
en alltént svíkur reynslan ekki – og
þroskinn, þessi jafnlynda ró sem
fólgin er í andliti manns sem veit
hvað hann er að segja.
David Attenborough er fæddur
upp úr fyrra heimsstríði og fagnar
96 ára afmæli innan skamms, en
ellikerling hefur ekki haft nema
svo sem eins og tiltölulega mikinn
áhuga á honum.
Unun er að horfa á hvern dýra-
lífsþáttinn af öðrum sem hann
færir landsmönnum í sjónvarpi
hins opinbera – og enda þótt bakv-
arðasveit Davids eigi sennilega
mestan heiður fyrir kvikmynda-
tökuna og þolinmæðina að baki
hennar – skapar sá gamli glampann
á skjánum.
Hann er andi þáttanna og yfir-
bragð.
Eigi það að heita svo að ríkissjón-
vörp séu réttlætanleg eiga þau ein-
mitt að sinna sjónvarpsþáttagerð af
taginu að tarna þar sem þolinmótt
fjármagn ýtir undir af bragðsefni
sem á hvergi betur heima en einmitt
í sjónvarpi. ■
Gamli maðurinn og dýrin
David Atten-
borough er
heimildamyn-
damógúll af
dýrari gerðinni.
David Attenborough
fagnar 96 ára afmæli
innan skamms.
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Það er komið að kveðjupartíi Helga
Björnssonar og hrynþéttrar sveitar
hans, Reiðmanna vindanna, sem
telja í síðustu sjónvarpslögin í kvöld
í sjónvarpi Símans, en Helgi og með-
reiðarsveinar hans eru á meðal
helstu bjargvætta þjóðarinnar á
tímum pestarinnar sem ætlaði aldr-
ei að taka enda, hafi hún þá á annað
borð gert það.
Lífsgleði og smitandi kærleikur
Helga og félaga hefur verið áberandi
í þessum tónlistarþáttum sem hafa
verið sendir út í öruggri mynd-
stjórn Þórs Freyssonar gítarleikara
Baraf lokksins og sjónvarpsfram-
leiðanda til áratuga, en leitun er að
betri stjórnanda á bak við vélarnar í
tónlistarþáttum af þessu tagi.
Þættirnir hans Helga Björns hafa
verið sannkallað vítamín að vetri
og hafa öðru fremur sýnt og sannað
hvað landsmenn eiga ríkulega
breidd af íslenskum dægurlögum,
fyrir nú utan það að vera vettvangur
fyrir leiklistarhæfileika Hallgríms
Ólafssonar. ■
Kveðjupartí Helga
Helgi og Reiðmenn vindanna kveðja.
■ Við tækið
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Baenaefni
11.50 Impractical Jokers
12.10 The Goldbergs
12.30 Bold and the Beautiful
14.00 Bold and the Beautiful
14.20 Bob’s Burgers
14.45 Hvar er best að búa?
15.25 First Dates Hotel
16.15 Fyrsta blikið
16.55 Kviss
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 The Masked Singer
20.10 Garfield
21.30 He Got Game
23.45 Jexi Gamanmynd frá 2019
um það hvað getur gerst
þegar þú elskar símann þinn
meira en allt annað í lífinu.
01.05 John Wick. Chapter 3 - Para-
bellum
03.15 The Goldbergs
03.35 Bob’s Burgers
04.00 First Dates Hotel
11.30 Dr. Phil
12.15 Dr. Phil
13.00 Dr. Phil
13.45 A Hologram for the King
16.15 Spin City
16.40 The King of Queens
17.00 Everybody Loves Raymond
17.25 About a Boy Skemmtileg
kvikmynd frá 2002 með
Hugh Grant í aðalhlutverki.
19.05 mixed-ish
19.30 Venjulegt fólk eru grínþættir
með dramatísku ívafi.
20.00 Það er komin Helgi Helgi
Björns ásamt Reiðmönnum
vindanna bauð lands-
mönnum upp á kvöldvöku
heima í stofu.
20.50 Win a Date with Tad Hamil-
ton! Rosalee Futch vinnur
í matvöruverslun í strjál-
býlinu í West Virginia og
dreymir um það að dag einn
muni hún hitta átrúnaðar-
goðið sitt, Tad Hamilton.
Hún fær drauminn upp-
fylltan þegar hún vinnur
stefnumót með Tad, besta
vini hennar og samstarfs-
félaga Pete til talsverðrar
gremju.
22.25 Like a Boss Þær Mel og Mia
eru bestu vinkonur sem hafa
gengið saman í gegnum súrt
og sætt og reka sína eigin
verslun með förðunarvörur.
23.45 My Sister’s Keeper
01.30 The Godfather. Part II
04.50 Tónlist
Hringbraut
18.30 Vísindin og við (e) er ný
þáttaröð um fjölþætt
fræða- og rannsóknastarf
innan Háskóla Íslands.
19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurslaus
um mennskuna, til-
gang lífsins og leitina að
hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Veiðin með Gunnari
Bender Gunnar Bender
leiðir áhorfendur að ár-
bakkanum, og sýnir þeim
allt sem við kemur veiði.
20.00 Bíóbærinn (e) Fjallað um
væntanlegar kvikmyndir
og þáttaraðir ásamt
almennu bíóspjalli.
20.30 Vísindin og við (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
07.15 KrakkaRÚV
10.50 Hvað getum við gert?
Ískonan
11.00 Meistaradeildin í hesta-
íþróttum Bein útsending frá
skeiðmóti.
13.00 Vikan með Gísla Marteini
13.50 Kastljós
14.05 Verksummerki Steinunn
Sigurðardóttir.
15.00 Sætt og gott
15.30 Kiljan
16.10 Í saumana á Shakespeare
- Vetrarævintýri - Simon
Russell Beale
17.05 Hringfarinn - einn á hjóli í
Afríku
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 SOS
18.37 Lúkas í mörgum myndum
18.45 Bækur og staðir Reykjavík
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Bandaríska söngvakeppnin
(1 af 8) American Song Con-
test
21.15 Spiderwick-sögurnar The
Spiderwick Chronicles Ævin-
týramynd um þrjú systkini
sem flytja á niðurnýtt óðal
ásamt móður sinni. Systk-
inin komast fljótlega að því
að húsið býr yfir ýmsum
leyndardómum.
22.50 Fun Mom Diner. Mömmufrí
00.10 Poirot. Agatha Christie’s
Poirot
01.00 Dagskrárlok
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.55 Simpson-fjölskyldan
12.15 Nágrannar
13.40 Nágrannar
14.05 Um land allt Kristján Már
Unnarsson heimsækir Kópa-
sker, í síðari þætti af tveimur
um Öxarfjörð.
14.40 DNA Family Secrets
15.40 The Masked Singer
16.50 Famili Law
17.35 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Hvar er best að búa? Lóa
Pind heimsækir listræna
íslenska fjölskyldu sem býr
skammt frá Páfagarði í Róm.
19.50 Shetland
20.50 Leonardo
21.45 Coroner
22.30 Dröm
23.00 Rauði dregillinn Bein út-
sending frá forsmekknum af
Óskarsverðlaunahátíðinni
2022 þar sem fylgst verður
grannt með helstu stjörnum
kvikmyndaheimsins renna
í hlað Dolby-leikhússins og
ganga rauða dregilinn í sínu
fínasta pússi.
00.00 Óskarsverðlaunahátíðin
2022 Bein útsending frá
Óskarsverðlaunahátíðinni
2022 þar sem helstu stjörnur
í Hollywood verða við-
staddar.
03.40 30 Rock
04.00 The Righteous Gemstones
04.40 Schitt’s Creek
05.00 The Goldbergs
05.25 Dagskrárlok
07.15 KrakkaRÚV
09.56 Eldhugar - Agnodice - kven-
sjúkdómalæknir
10.00 Reikningur
10.15 Ferðastiklur Austfirðir
11.00 Silfrið
12.10 Okkar á milli Sóley Tómas-
dóttir.
12.40 Matur með Kiru
13.10 Húsið okkar á Sikiley
13.40 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni Kári Helgason
14.05 Árstíðirnar fjórar
15.35 Endurfundir í náttúrunni
16.20 Það kom söngfugl að
sunnan Seinni hluti.
17.30 Íþróttagreinin mín - Tvíenda
skíði
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningarvikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Hringfarinn - einn á hjóli í
Afríku (2 af 5).
21.10 Eldflaugasumar. Summer of
Rockets
22.05 Gómorra. Gomorrah Önnur
þáttaröð þessara ítölsku
spennuþátta um umsvif Ca-
morra-mafíunnar í Napólí.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.00 Maðurinn sem drap Don
Kíkóta. The Man Who Killed
Don Quixote
01.10 Dagskrárlok
11.30 Dr. Phil
12.15 Dr. Phil
13.00 Gordon, Gino and Fred.
Road Trip
16.15 Spin City
16.40 The King of Queens
17.00 Everybody Loves Raymond
17.25 Heil og sæl?
17.55 MakeUp
18.25 Morð í norðri
19.10 The Block
20.30 Venjulegt fólk
21.05 Law and Order. Special Vic-
tims Unit
21.55 Billions
22.55 Godfather of Harlem
23.55 Berlin Station
00.50 FBI. International
01.40 Blue Bloods
02.25 Mayans M.C.
03.25 Tónlist
Hringbraut
18.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
19.00 Suðurnesja-magasín Vík-
urfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþrótt-
irnar á Suðurnesjum.
19.30 Útkall (e) Útkall er sjón-
varpsútgáfan af sívin-
sælum og samnefndum
bókaflokki Óttars Sveins-
sonar.
20.00 Matur og heimili (e)
Sjöfn Þórðar fjallar um
matargerð í bland við
íslenska hönnun og fjöl-
breyttan lífsstíl.
20.30 Mannamál (e)
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin Farið yfir
fréttir dagsins í opinni
dagskrá.
19.00 Draugasögur Í sjónvarps-
þættinum Draugasögum
kynnumst við lífinu að
handan .
19.30 Undir Yfirborðið Í sjón-
varpsþættinum Drauga-
sögum kynnumst við
lífinu að handan.
20.00 Vísindin og við Vísindin
og við er ný þáttaröð
um fjölþætt fræða- og
rannsóknarstarf innan
Háskóla Íslands.
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Draugasögur (e)
Sími: 561 1433
mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30
laugardaga 8.00 -16.00
sunnudaga 9.00 -16.00
• Austurströnd 14
• Hringbraut 35
PREN
TU
N
.IS
NÝBAKAÐ
BRAUÐ
ALLA DAGA
.......................................
www.bjornsbakari.is
44 19. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 19. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ