Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 52
Verkefnastjóri Landsréttur auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkefnastjóra í fullt starf. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á skipulagshæfileika, öguð vinnubrögð og hæfni til að vinna sjálfstætt. Verkefnastjóri starfar við hlið skrifstofustjóra og er honum til aðstoðar við dagleg störf en vinnur jafnframt náið með öðru starfsfólki, þar á meðal dómurum réttarins. Helstu verkefni eru: - Bókhald og verkefni tengd fjármálastjórn - Skipulag og umsjón verkferla - Dagskrá dómsmála - Umsjón með uppkvaðningu dóma og úrskurða - Umsjón með skráningu mála í málaskrárkerfi og frágangi gagna Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli • Færni í ritvinnslu og helstu kerfum Office • Reynsla af málaskrárkerfi GoPro er æskileg Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í maí 2022. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að sækja um óháð kyni. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist rafrænt á netfangið landsrettur@landsrettur.is. Umsóknir gilda í allt að sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu í starfið liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Viðar, skrifstofustjóri Landsréttar, gunnar.vidar@landsrettur.is eða í síma 432-5300. Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2022. F r a m k v æ m d a s t j ó r i ó s k a s t A l l a r u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð e r a ð f i n n a i n n á a l f r e ð . i s Ö s p e i g n a r h a l d s f é l a g e r e i g a n d i h l u t a f é l a g s s e m e r a ð s æ k j a u m s t a r f s l e y f i l í f t r y g g i n g a f é l a g s h j á f j á r m á l a e f t i r l i t i S e ð l a b a n k a Í s l a n d s . G e r t e r r á ð f y r i r a ð f r a m k v æ m d a s t j ó r i A s p a r e i g n a r h a l d s - f é l a g s v e r ð i f r a m k v æ m d a s t j ó r i l í f t r y g g i n g a f é l a g s i n s e f t i r s t a r f s l e y f i s v e i t i n g u . M a r k m i ð A s p a r e r a ð k a u p p e r s ó n u t r y g g i n g a v e r ð i á n æ g j u l e g , f r a m s ý n o g á n m i k i l l a r f y r i r h a f n a r . F r a m k v æ m d a s t j ó r i m u n l e i ð a v i n n u v i ð m ó t u n s t a r f s e m i n n a r í s a m r æ m i v i ð e i g e n d a s t e f n u s e m m u n h a f a s j á l f b æ r n i a ð l e i ð a r l j ó s i o g s t a r f a í s á t t v i ð u m h v e r f i ð , s a m f é l a g i ð , j a f n r é t t i o g v i ð h a f a g ó ð a s t a r f s h æ t t i . Í u m s ó k n u m s t a r f i ð s k a l f y l g j a s t a r f s f e r i l s k r á á s a m t k y n n i n g a r b r é f i þ a r s e m k o m a þ a r f f r a m f r a m t í ð a r s ý n u m s æ k j e n d a v a r ð a n d i s t a r f i ð o g r ö k s t u ð n i n g u r f y r i r f y r i r h æ f n i . N á n a r i u p p l ý s i n g a r v e i t i r B a l d v i n S a m ú e l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r g e g n u m n e t f a n g i ð b a l d v i n @ o s p l i f . i s . Ö s p e i g n a r h a l d s f é l a g I o s p @ o s p l i f . i s I S t ó r h ö f ð i 2 3 I 1 1 0 R e y k j a v í k A l l i r e i n s t a k l i n g a r s e m u p p f y l l a h æ f n i s k r ö f u r e r u h v a t t i r t i l a ð s æ k j a u m s t a r f i ð , á n t i l l i t s t i l k y n s o g ó h á ð t r ú a r b r ö g ð u m , l i t a r h æ t t i , u p p r u n a , k y n h n e i g ð e ð a f ö t l u n . S t a r f i ð e r l a u s t n ú þ e g a r o g u m s æ k j a n d i þ a r f a ð g e t a h a f i ð s t ö r f s e m f y r s t . U m s ó k n a r f r e s t u r e r t i l o g m e ð 1 9 . a p r í l 2 0 2 2 . Ö l l u m u m s ó k n u m v e r ð u r s v a r a ð . Er verið að leita að þér? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna og með stuttum fyrirvara. Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst. 16 ATVINNUBLAÐIÐ 26. mars 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.