Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 45
Ert þú sérfræðingur í áætlunum og greiningum? Bláa Lónið óskar eftir að ráða til starfa öflugan sérfræðing í áætlanagerð og greiningar hjá fjármálasviði félagsins. Viðkomandi aðili mun leiða áætlanaferli hjá samstæðu Bláa Lónsins og stýra umbótum á því sviði auk þess að sinna greiningum á gögnum úr rekstri félagsins og taka þátt í vinnu við uppbyggingu stjórnendaskýrslna. Leitað er að talnaglöggum einstaklingi sem hefur metnað til að ná árangri í starfi og vill starfa í frábæru teymi sérfræðinga. Starfsemi Bláa Lónsins er fjölbreytt og er mikið lagt upp úr góðum starfsanda og teymisvinnu. Skrifstofur félagsins munu flytjast í nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði í Urriðaholti á næstu misserum og mun þessi aðili koma til með að hafa starfsstöð þar. 2022 - 2025 Helstu verkefni og ábyrgð - Stýra og halda utan um áætlanagerð félagsins - Frávikagreining í samvinnu við rekstrareiningar - Þarfagreining og uppbygging stjórnendaskýrslna í Power BI - Skilgreina, stilla upp og miðla lykilupplýsingum úr rekstri - Þátttaka í stefnumótun sem tengist tekju- og áhættustýringu - Arðsemisgreining fjárfestingarverkefna - Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og aðrar einingar - Önnur tilfallandi verkefni á sviði áætlana og greininga Menntunar- og hæfniskröfur - Háskólapróf í verk- eða viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi - Reynsla af áætlanagerð og greiningu gagna - Góð samskiptahæfni - Metnaður til að ná árangri - Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi - Gott vald á upplýsingatækni og viðskiptagreindartólum - Góð íslensku- og enskukunnátta jafnt í ræðu sem riti Kynntu þér starfið á storf.bluelagoon.is | Umsóknarfrestur er til og með 2 .apríl 2022 Spennandi tækifæri hjá Símanum Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl næstkomandi. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Helstu verkefni: • Sjálfvirknivæðing ferla og verkefna • Rekstur á lausnum tengdum sjálfvirknivæðingu Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar: • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi er kostur • Þekking eða reynsla af UiPath er kostur • Ferladrifin greiningarhæfni og nákvæmni • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Áhugi á að tileinka sér tækninýjungar RPA sérfræðingur Við leitum að ferladrifnum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni við sjálfvirknivæðingu ferla og verkefna hjá Símanum. Helstu verkefni: • Val og innleiðing á netbeinum og WiFi punktum fyrir internetþjónustu • Utanumhald um samskipti við búnaðarbirgja • Villugreining og eftirfylgni með úrlausn vandamála hjá birgja • Umsýsla með miðlægum stýringum endabúnaðar • Þátttaka í umbótaverkefnum innan deildar og mikil samskipti við framlínu Hæfniskröfur og ákjósanlegir eiginleikar: • Menntun á tæknisviði æskileg • Reynsla af vinnu með netbúnað æskileg • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði • Skipulögð vinnubrögð • Áhugi og þekking á tækni • Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum Sérfræðingur í netbúnaði Við leitum að einstaklingi í starf sérfræðings í netbúnaði fyrir heimili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.