Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.03.2022, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 26.03.2022, Qupperneq 54
Umhverfis- og mannvirkjasvið óskar eftir að ráða samviskusaman og vandvirkan einstakling sem grasafræðing í 100% starf í Lystigarð Akureyrar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni þess eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleigu þeirra. Einnig dagleg stjórnun framkvæmda bæjarins. Undir þá fellur hönnun og mælingar, gerð og viðhald gatna og gangstétta, gatnalýsing, sorphirða, garðar og opið svæði. Þá heyra strætó og ferliþjónusta undir sviðið ásamt slökkviliði Akureyrar og rekstur skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. Lystigarðurinn er rekinn af Akureyrarbæ sem grasagarður og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Garðurinn er nú um 3,7 hektarar. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Garðurinn er rómaður fyrir fegurð og mikinn fjölda tegunda. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2022. Umsókninni skal fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil og greinargóðar upplýsingar um störf umsækjanda, menntun og starfsreynslu ásamt greinargóðum upplýsingum um verkefni sem hafa tilvísun í starfið. Sótt er um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is. Tekið verður tillit til Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi samband íslenskra sveitafélaga og félags íslenskra náttúrufræðinga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir launadeild Akureyrarbæjar: launadeild@akureyri.is Helstu verkefni eru: • Sérfræðiþjónusta við að efla og viðhalda íslenskum og erlendum tegundum Lystigarðsins ásamt öðrum sérfræðistörfum sem yfirmaður felur honum. • Yfirfara, safna, rækta og viðhalda plöntusafni Lystigarðsins. • Umsjón með gagnagrunni á heimasíðu Lystigarðsins • Afgreiða fyrirspurnir er varða greiningu plantna eða á öðru er lýtur að grasafræði. • Umsjón með þátttöku Lystigarðsins í alþjóð- legum samstarfsverkefnum. • Önnur verkefni innan umhverfis- og mannvirkja- sviðs. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Háskólagráða í líffræði eða vistfræði með áherslu á grasafræði eða sambærilegt nám. • Þekking og reynsla af greiningu plöntusafna erlendra og íslenskra. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Viðtæk tölvukunnátta. • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, stundvísi og samviskusemi. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Grasafræðingur við Lystigarðinn á Akureyri Geislagata 9 • Sími 460 1000 • www.akureyri.is • akureyri@akureyri.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Óskum eftir Bílamálara - eða vönum manni í bílamálun. Einnig aðstoðarmanni í bílamálun/réttingu. Upplýsingar í síma 564 0606 eða bilastod@bilastod.is Erum við að leita að þér? 18 ATVINNUBLAÐIÐ 26. mars 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.