Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 57

Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 57
GOTT FÓLK ÓSKAST Þjónustudeild vinnuvéla Við leitum að viðgerðarmönnum með þekk ingu og reynslu af bilanagreiningum til starfa; vélstjórum, vélvirkjum og bif­ véla virkjum. Góð tölvu­ og ensku kunnátta nauð synleg. Möguleiki á að útvega við­ gerðar mönnum íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði. Söludeild vinnuvéla Við leitum að jákvæðum einstaklingi til að starfa í söludeild okkar. Hæfni til að geta unnið sjálfstætt, reynsla sem nýtist í starfi og rík þjónustulund eru góðir kostir. Starfinu fylgja ferðalög innan­ og utanlands. Söludeild varahluta Við leitum að reynslumiklum einstaklingi í ráðgjöf og sölu á varahlutum. Rík þjónustu­ lund og frumkvæði eru eiginleikar sem við leitum eftir. Góð ensku­ og tölvukunnátta ásamt bílprófi er skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Hildur Gylfadóttir, framkvæmdastjóri í síma 575­2400 Umsóknir sendist á hg@velafl.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Fullum trúnaði heitið. Umsóknarfrestur er til 9. apríl nk. Vélafl ehf. hefur starfað á íslenskum vinnu­ vélamarkaði síðan árið 1998. Höfuðstöðvar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði þar sem við erum með 1.380 m2 verkstæði og lager. Við erum umboðsmenn á Íslandi fyrir marga af fremstu vélaframleiðendum heims og leggjum við höfuðáherslu á að veita viðskipta vinum okkar framúrskarandi góða og skjóta þjónustu. Rauðhellu 11 | 220 Hafnarfirði | S: 575 2400 | www.velafl.is Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu að rekja allt aftur til ársins 1972. Vörulína Icewear er mjög stór og saman- stendur af ölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði og fylgihlutum fyrir börn og fullorðna. Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður. Icewear leggur ávalt mikið upp úr góðum verðum og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla. Verslanir Icewear eru í dag 19 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín, Icemart og Arctic Explorer ásamt vefversluninni icewear.is. Skrifstofur fyrirtækisins eru staðsettar í Suðurhrauni 10 í Garðabæ og starfsmenn eru um 150 talsins. Prjónahönnuður Icewear óskar eftir að ráða prjónahönnuð til starfa. Um er að ræða spennandi starf innan Icewear þar sem viðkomandi gefst tækifæri á að taka þátt í stefnu og mótun vöruþróunnar á prjónamynstrum fyrirtækisins, hönnun á nýjum vörum ásamt öðrum verkefnum sem snúast að hönnun og prjóni. Um er að ræða spennandi og kreandi starf í ört vaxandi fyrirtæki. Ferðalög erlendis eru hluti af starfinu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel Rut, rakelrut@icewear.is. Allar umsóknir fara í gegnum Alfred.is. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. Menntunar- og hæfniskröfur: • Fatahönnunarnám eða önnur haldgóð undirstöðumenntun s.s. klæðskeramenntun eða tæknimenntun á sviði fataþróunar og undirbúnings fatnaðar fyrir framleiðslu er kostur. • Reynsla og brennandi áhugi af störfum í fataiðnaði, munsturgerð og þekking á handprjóni og vöruþróun æskileg. • Góð almenn tölvuþekking, Illustrator, Photoshop, Word og Excel. • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að taka ábyrgð. • Áreiðanleiki og hæfni til að vinna undir álagi. • Skipulagshæfileikar og námkvæmni. • Gott vald á ensku. Helstu verkefni: • Hönnun og vöruþróun á prjónamynstrum Icewear fyrir innlendan og erlendan markað. • Önnur tilfallandi verkefni Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. ATVINNUBLAÐIÐ 21LAUGARDAGUR 26. mars 2022
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.