Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 26. mars 2022 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is Meðlimir Mæðraveldisins eru f.v. Þórdís Claessen, Sesar A. og Margrét Thoroddsen. MYND/AAÐSEND starri@frettabladid.is Fyrsta plata Mæðraveldisins kom út fyrr í þessum mánuði og er sam- nefnd sveitinni. Útgáfunni verður fagnað í kvöld með tónleikum á Kex hosteli í Reykjavík. Meðal sérstakra gesta verður Blaz Roca og plötusnúðurinn Ása Kolla mun þeyta skífum og halda dansinum gangandi. Hljómsveitin Mæðraveldið samanstendur af rapparanum og textasmiðnum Sesari A., Margréti Thoroddsen, sem er söngrödd hljómsveitarinnar og leikur á hljómborð og ýmsa hljóðgervla, og Þórdísi Claessen sem leikur á bassa og sér um grafík sveitarinnar. Meðlimir sveitarinnar lýsa tónlist sinni sem dansvænni og grípandi Afró-Cuban hipp hopp tónlist, blandaðri danstónlist tíunda áratugarins. Textarnir endurspegla lífsreynslu meðlima, ádeilumál samfélagsins, jafnt sem innstu tilfinningar. Upphaf sveitarinnar má rekja til þess þegar Sesar A., sem stundum er kallaður afi íslenska rappsins, hóf leit að hljóðfæraleikurum til að stofna hljómsveit. Markmiðið í upphafi var að lögin yrðu að mestu leikin á hljóðfæri, ólíkt forritaðri danstónlist, og að flestir meðlimir sveitarinnar væru kvenkyns. Aðgangur er ókeypis. Partíið byrjar kl 20.30 en Blaz Roca stígur á svið kl 21.00. Hægt er að hlusta á plötuna á Spotify og fylgja sveitinni eftir á Facebook. ■ Dansvænir útgáfutónleikar Úlfur Atlason sótti námskeið í Skema þegar hann var 13 ára og varð síðan þjálfari og er núna orðinn verkefnastjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Börnin læra forritun í háskóla Skema í Háskólanum í Reykjavík er brautryðjandi í forritunarkennslu fyrir börn á Íslandi. Undirstöðuatriði kennslunnar eru jákvæðni, myndræn framsetning og notkun á þrívíðum forritunarumhverfum til að auðvelda börnum að stíga fyrstu skrefin inn í heim tækninnar. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.