Fréttablaðið - 26.03.2022, Blaðsíða 37
Hagkaup leitar að metnaðarfullum markaðs- og upplifunarstjóra með brennandi áhuga á
þjónustuupplifun viðskiptavina, uppbyggingu vörumerkja, umhverfismálum og metnaðarfullum
sjálfbærnimarkmiðum.
Markaðs- og upplifunarstjóri sinnir fjölbreyttu og lifandi starfi sem felur í sér ábyrgð á
markaðsstarfssemi Hagkaups og innleiðingu á stefnumótandi áherslum um þjónustu og upplifun
viðskiptavina - með sérstöku tilliti til stefnu félagsins í umhverfis- og sjálfbærnimálum.
Helstu verkefni:
• Þróunar- og hugmyndavinna markaðsmála.
• Skipulag og birting markaðsefnis í gegnum fjölþætta miðla.
• Þjónusta og upplifun viðskiptavina.
• Umsjón með stafrænum samskiptamiðlum.
• Mótun og skipulag markaðsefnis innan verslana.
• Eftirfylgni vörumerkjahandbókar og mælingar á þjónustuupplifun.
• Mótun, kynning og eftirfylgni á umhverfis-, samfélags- og sjálfbærnistefnu.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af markaðsmálum.
• Reynsla af stafrænni markaðssetningu.
• Hugmyndaauðgi og frumkvæði til að hrinda verkefnum í framkvæmd.
• Skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum.
• Góð samskiptahæfni og geta til að leiða verkefni og vinnuhópa.
• Framúrskarandi geta til að tjá sig í ræðu og riti með faglegum hætti.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl nk.
Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.
Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna
dóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna
Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is).
Markaðs og upplifunarstjóri
Hagkaup hóf starfsemi sína árið 1959 og á
djúpar rætur að rekja í íslensku samfélagi,
enda verið órofinn hluti af verslunarsögu
landsins í rúm 60 ár.
Hugsjón okkar hefur ávallt verið að bjóða
viðskiptavinum upp á fjölbreytt vöruúrval,
þægilegan opnunartíma og hlýlegt viðmót.
Við leggjum okkur fram við að leita
fjölbreyttra leiða til að gera hversdaginn
aðeins skemmtilegri, ánægjulegri og
einfaldari.
Verslunarferðir geta svo sannarlega verið
ævintýralegar, jafnt fyrir stóra sem smáa.
Skilafrestur fyrir Áhuga- og Hugmyndalýsingu er til og með 13. apríl 2022.
Henni þarf að skila í tölvupósti til esr@reykjavik.is merkt
„Áhuga- og hugmyndalýsing“, eigi síðar en á 13. apríl n.k.
Fjölbreytt aðstaða fyrir skapandi fólk í Hafnarhúsinu
Ert þú samstarfsaðilinn?
Fjölbreytt aðstaða fyrir skapandi fólk í Hafnarhúsinu
Ert þú samstarfsaðilinn?
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðila til að reka miðstöð fyrir skapandi greinar í
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Leitað er að aðila sem mun taka húsnæðið á
leigu og sjá um framleigu og utanumhald.
Skilafrestur fyrir Áhuga- og Hugmyndalýsingu er til og með 13. apríl 2022. Henni þarf að skila
í tölvupósti til esr@reykjavik.is merkt „Áhuga- og hugmyndalýsing“, eigi síðar en á 13. apríl
n.k.
Um 3000 ferm. eru til ráðstöfunar sem ekki eru í notkun í dag. Horft er til þess að starfsemin í húsinu falli
að nærumhverfinu og gæði það lífi. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði nýtt sem vinnu- og
lærdómsaðstaða í miðbæ Reykjavíkur þar sem mismunandi skapandi greinar svo sem listgreinar, hönnun,
forritun og önnur nýsköpun komi saman. Nánari upplýsingar má finna á vef okkar
www.reykjavik.is/leiga
Fyrirspurnir um húsnæðið má senda til Eignaskrifstofu Reykjavíkur, esr@reykjavik.is
Fjölbreytt aðstaða fyrir skapandi fólk í Hafnarhúsinu
Ert þú samstarfsaðilinn?
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðila til að reka miðstöð fyrir skapandi greinar í
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Leitað er að aðila sem mun taka húsnæðið á
leigu og sjá um framleigu og utanumhald.
Skilafrestur fyrir Áhuga- og Hugmyndalýsingu er til og með 13. apríl 2022. Henni þarf að skila
í tölvupósti til esr@reykjavik.is merkt „Áhuga- og hugmyndalýsing“, eigi síðar en á 13. apríl
n.k.
Um 3000 ferm. eru til ráðstöfunar sem ekki eru í notkun í dag. Horft er til þess að starfsemin í húsinu falli
að nærumhverfinu og gæði það lífi. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði nýtt sem vinnu- og
lærdómsaðstaða í miðbæ Reykjavíkur þar sem mismunandi skapandi greinar svo sem listgreinar, hönnun,
forritun og önnur nýsköpun komi saman. Nánari upplýsingar má finna á vef okkar
www.reykjavik.is/leiga
Fyrirspurnir um húsnæðið má senda til Eignaskrifstofu Reykjavíkur, esr@reykjavik.is
Fjölbreytt aðstaða fyrir skapandi fólk í Hafnarhúsinu
Ert þú samstarfsaðilinn?
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðila til að reka miðstöð fyrir skapandi greinar í
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Leitað er að aðila sem mun taka húsnæðið á
leigu og sjá um framleigu og utanumhald.
Skilafrestur fyrir Áhuga- og Hugmyndalýsingu er til og með 13. apríl 2022. Henni þarf að skila
í tölvupósti til esr@reykjavik.is merkt „Áhuga- og hugmyndalýsing“, eigi síðar en á 13. apríl
n.k.
Um 3000 ferm. eru til ráðstöfunar sem ekki eru í notkun í dag. Horft er til þess að starfsemin í húsinu falli
að nærumhverfinu og gæði það lífi. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði nýtt sem vinnu- og
lærdómsaðstaða í miðbæ Reykjavíkur þar sem mismunandi skapandi greinar svo sem listgreinar, hönnun,
forritun og önnur nýsköpun komi saman. Nánari upplýsingar má finna á vef okkar
www.reykjavik.is/leiga
Fyrirspurnir um húsnæðið má senda til Eignaskrifstofu Reykjavíkur, esr@reykjavik.is
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðila til að reka miðstöð fyrir skapandi greinar í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Leitað er að aðila sem mun taka húsnæðið á leigu og sjá um framleigu og utanumhald.
Um 3000 ferm. eru til ráðstöfunar sem ekki eru í notkun í dag. Horft er til þess að starfsemin í húsinu falli að nærumhverfinu og
gæði það lífi. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði nýtt sem vinnu- og lærdómsaðstaða í miðbæ Reykjavíkur þar sem mismunandi
skapandi greinar svo sem listgreinar, hönnun, forritun og önnur nýsköpun komi saman. Nánari upplýsingar má finna á vef okkar
www.reykjavik.is/leiga. Fyrirspurnir um húsnæðið má senda til Eignaskrifstofu Reykjavíkur, esr@reykjavik.is
Mest lesna atvinnub að Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára