Fréttablaðið - 26.03.2022, Side 57
GOTT FÓLK
ÓSKAST
Þjónustudeild vinnuvéla
Við leitum að viðgerðarmönnum með
þekk ingu og reynslu af bilanagreiningum
til starfa; vélstjórum, vélvirkjum og bif
véla virkjum. Góð tölvu og ensku kunnátta
nauð synleg. Möguleiki á að útvega við
gerðar mönnum íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði.
Söludeild vinnuvéla
Við leitum að jákvæðum einstaklingi til að
starfa í söludeild okkar. Hæfni til að geta
unnið sjálfstætt, reynsla sem nýtist í starfi
og rík þjónustulund eru góðir kostir. Starfinu
fylgja ferðalög innan og utanlands.
Söludeild varahluta
Við leitum að reynslumiklum einstaklingi í
ráðgjöf og sölu á varahlutum. Rík þjónustu
lund og frumkvæði eru eiginleikar sem við
leitum eftir. Góð ensku og tölvukunnátta
ásamt bílprófi er skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Gylfadóttir,
framkvæmdastjóri í síma 5752400
Umsóknir sendist á hg@velafl.is. Við hvetjum
konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.
Fullum trúnaði heitið.
Umsóknarfrestur er til 9. apríl nk.
Vélafl ehf. hefur starfað á íslenskum vinnu
vélamarkaði síðan árið 1998. Höfuðstöðvar
okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði þar
sem við erum með 1.380 m2 verkstæði og
lager. Við erum umboðsmenn á Íslandi fyrir
marga af fremstu vélaframleiðendum heims
og leggjum við höfuðáherslu á að veita
viðskipta vinum okkar framúrskarandi
góða og skjóta þjónustu.
Rauðhellu 11 | 220 Hafnarfirði | S: 575 2400 | www.velafl.is
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu að rekja allt aftur til ársins 1972. Vörulína Icewear
er mjög stór og saman- stendur af ölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði og fylgihlutum fyrir börn og
fullorðna. Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður. Icewear leggur ávalt
mikið upp úr góðum verðum og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 19 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear
Magasín, Icemart og Arctic Explorer ásamt vefversluninni icewear.is.
Skrifstofur fyrirtækisins eru staðsettar í Suðurhrauni 10 í Garðabæ og starfsmenn eru um 150 talsins.
Prjónahönnuður
Icewear óskar eftir að ráða prjónahönnuð til starfa. Um er að ræða spennandi
starf innan Icewear þar sem viðkomandi gefst tækifæri á að taka þátt í stefnu
og mótun vöruþróunnar á prjónamynstrum fyrirtækisins, hönnun á nýjum
vörum ásamt öðrum verkefnum sem snúast að hönnun og prjóni. Um er að
ræða spennandi og kreandi starf í ört vaxandi fyrirtæki.
Ferðalög erlendis eru hluti af starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel Rut, rakelrut@icewear.is.
Allar umsóknir fara í gegnum Alfred.is. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Fatahönnunarnám eða önnur haldgóð undirstöðumenntun s.s. klæðskeramenntun eða
tæknimenntun á sviði fataþróunar og undirbúnings fatnaðar fyrir framleiðslu er kostur.
• Reynsla og brennandi áhugi af störfum í fataiðnaði, munsturgerð og þekking á
handprjóni og vöruþróun æskileg.
• Góð almenn tölvuþekking, Illustrator, Photoshop, Word og Excel.
• Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að taka ábyrgð.
• Áreiðanleiki og hæfni til að vinna undir álagi.
• Skipulagshæfileikar og námkvæmni.
• Gott vald á ensku.
Helstu verkefni:
• Hönnun og vöruþróun á prjónamynstrum Icewear fyrir innlendan og erlendan markað.
• Önnur tilfallandi verkefni
Þarftu að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
ATVINNUBLAÐIÐ 21LAUGARDAGUR 26. mars 2022