Morgunblaðið - 01.04.2022, Síða 32

Morgunblaðið - 01.04.2022, Síða 32
32 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2022 30 ÁRA Magni ólst upp í Reykjavík en býr í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Hann er nemi í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst og er sölumaður hjá Parka. Áhugamál Magna eru stangveiðar. FJÖLSKYLDA Sambýlis- kona Magna er Guðrún Bína Kristófersdóttir, f. 1994, sölu- maður hjá Hyundai. Dætur þeirra eru París Elva, f. 2012, og Kamilla Hrönn, f. 2021. Foreldrar Magna eru Júlía Hrönn Möller, f. 1962, bókari hjá Juris, og Magnús Grétar Guðfinnsson, f. 1964, sölumað- ur hjá Tengi. Þau eru búsett í Mosfellsbæ. Magni Freyr Möller Magnússon Stjörnuspá 21. mars - 19. apríl , Hrútur Einhver er skotin/n í þér og sýnir það. Þú ert eitthvað utan við þig og tekur ekki eftir neinu. Sýndu tennurnar í deilu- máli. 20. apríl - 20. maí + Naut Þú veist að þú ert í rétta starfinu ef þú átt erfitt með að greina vinnu frá af- þreyingu. Þú veist að allt er mögulegt, eftir hverju ertu að bíða? 21. maí - 20. júní 6 Tvíburar Gjafmildi þín er mikil og þú færð hrós fyrir störf þín. Ekki hugsa þig um tvisvar þegar gott tilboð berst. 21. júní - 22. júlí 4 Krabbi Þú treystir innsæinu og sjötta skilningarvitinu í dag. Hafðu augun opin fyrir tækifærum og nýttu þér alla þá fyr- irgreiðslu sem þér býðst. 23. júlí - 22. ágúst Z Ljón Þú veist hvað þú þráir og trúir því að þú getir öðlast það. Nú ríður á að vera í fé- lagsskap einhvers sem hugsar eins og þú. 23. ágúst - 22. sept. l Meyja Þú ert eins og suðupottur og þarft að fá útrás fyrir reiði þína. Segðu það sem þér finnst, en kenndu ekki öðrum um líðan þína. 23. sept. - 22. okt. k Vog Notaðu tímann í dag til þess að koma ýmsum málum á hreint. Félagslífið er með líflegra móti og ef eitthvað er þarftu að af- þakka nokkur boð. 23. okt. - 21. nóv. j Sporðdreki Láttu það ekki slá þig út af laginu þótt þú fáir neitun í vissu máli. Gættu tungu þinnar, orð sögð i hita leiksins geta valdið djúpum sárum. 22. nóv. - 21. des. h Bogmaður Gættu þess umfram allt að taka ekki þátt í neikvæðu umtali um náung- ann. Þér vex visst verkefni í augum. En byrjaðu bara og þá séðu að ekkert er að óttast. 22. des. - 19. janúar @ Steingeit Þótt þér séu allir vegir færir þarft þú eins og aðrir að fá hrós og upp- örvun af og til. Lengi lifir í gömlum glæð- um. 20. jan. - 18. febr. ? Vatnsberi Þú berð heitar tilfinningar til einhvers en verður að gæta þess að fæla ekki viðkomandi í burtu með ákafa þínum. 19. feb. - 20. mars = Fiskar Þér stendur margt til boða þessa dagana og ert hálf ráðvillt/ur. Veltu hlut- unum fyrir þér í rólegheitum, ekkert liggur á. orðin mikil vakning í loftslagsmálum. Það sem er mest spennandi núna er að fá starfsemina alþjóðlega vottaða á þessu ári.“ Reynir hefur verið í Oddfellow- reglunni í meira en 45 ár. Hann var stofnandi Akademíunnar þar og fyrsti forseti hennar og er enn í meira en þúsund einstaklingar hafa fengið Kolvið til þess að binda losun sína. Þetta er gert með trjárækt og hefur Kolviður plantað yfir einni milljón plantna til kolefnisbindingar á Geitasandi, Úlfljótsvatni og við Húsavík. Það er mjög mikið að ger- ast í þeim málum akkúrat núna, enda R eynir Kristinsson er fæddur 1. apríl 1947 í Hafnarfirði og ólst þar upp fram undir tvítugt. „Það var frábært að alast upp í hrauninu í Hafnarfirði og vera á skautum á Læknum. Af og til var farið niður á höfn við litla hrifn- ingu foreldranna.“ Hann fór í sveit 10 ára í Neðri-Lækjardal í A-Húna- vatnssýslu og síðan að Hesti í Borgarfirði Reynir var í Lækjarskóla í Hafnarfirði, síðan í Flensborgar- skóla, Iðnskólanum í Hafnarfirði, Tækniskólanum í Reykjavík og Tækniskólanum í Óðinsvéum í Dan- mörku og síðar tók hann MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Reynir starfaði á verkfræðistofu í Óðinsvéum eftir útskrift. Fjöl- skyldan kom síðan heim til Íslands 1975 og varð Reynir bæjartækni- fræðingur á Akranesi. Fjölskyldan flutti svo til Reykjavíkur 1981 og gerðist Reynir ráðgjafi hjá Hagvangi hf. Hann var einnig aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Sverris Hermannssonar, í eitt og hálft ár á þessum tíma. Reynir keypti síðan Hagvang ásamt þremur öðrum 1986 og varð framkvæmdastjóri og stjórn- arformaður. Við sameiningar 1998 varð Reynir meðeigandi og fram- kvæmdastjóri hjá PwC á Íslandi og síðan IBM Business Consulting á Ís- landi 2001 sem varð síðar Parx ehf. „Þarna ákvað ég að fara í MBA- nám í Háskólann í Reykjavík svona til að hressa upp á heilastarfsemina og fræðin.“ Hann var kennari og deildarforseti viðskiptadeildar á Bif- röst 2006-2009 og fór síðan aftur í ráðgjöf hjá Nor ehf. og kennslu. „Ráðgjöfin átti vel við mig, að vinna með mörgum fyrirtækjum og stjórn- endum þeirra og starfsmönnum í margháttaðri starfsemi. Þetta hefur verið ótrúlega skemmtilegt og ég hef kynnst mörgu skemmtilegu fólki í gegnum tíðina.“ Reynir hefur setið í stjórnum fyr- irtækja og félaga, m.a. CCP og Park- insonsamtakanna og hann er stjórn- arformaður Kolviðar, sem er sjóður sem sér um að binda kolefni með skógrækt. „Yfir 170 fyrirtæki og henni. „Oddfellowar eru að skila Parkinsonsamtökunum Lífsgæða- setrinu í Hafnarfirði, þar sem við er- um búnir að skapa aðstöðu fyrir sam- tökin næstu fimmtán árin og þá er mínu hlutverki hjá Parkinson- samtökunum lokið.“ Áhugamál Reynis eru fjölskyldan, Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar, fv. framkvæmdastjóri og ráðgjafi – 75 ára Stórfjölskyldan Stödd í Lillehammer í Noregi jólin 2019, en Reynir er af norskum ættum í móðurleggnum. Mikil vakning í loftslagsmálum Í Kerlingarfjöllum Reynir og Lilja ásamt fleirum úr fjölskyldunni 2020. Hjónin Á Galapagoseyjum 2019. Til hamingju með daginn Hafnarfjörður Kamilla Hrönn Magna- dóttir fæddist 24. apríl 2021 kl. 13.09 á Landspítalanum Hún vó 2.420 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Magni Freyr Möller Magnússon og Guðrún Bína Kristófersdóttir. Nýr borgari SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 4. apríl Páskablað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 8. apríl Girnilegar uppskriftir af veislumat og öðrum gómsætumréttumásamtpáskaskreytingum, páskaeggjum, ferðalögumogfleira.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.