Morgunblaðið - 01.04.2022, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2022
Spretthlauparinn og ólympíufarinn Patrekur Andrés Axelsson var tvítugur
þegar honum var tilkynnt að hann væri að missa sjónina. Patrekur, sem er
28 ára gamall, er í dag með 5% sjón en er þrátt fyrir það einn af spretthörð-
ustu mönnum landsins á hlaupabrautinni. Patrekur ræddi við Bjarna Helga-
son um æskuárin í Breiðholti, sjúkdómsgreininguna, frjálsíþróttaferilinn og
þær þrautagöngur sem hann hefur þurft að takast á við á lífsleiðinni.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Þú ert að fara að missa sjónina, vinur
Á laugardag: Hæg breytileg átt fram-
an af degi og þurrt, en dálitlar skúrir
eða él um landið norðanvert. Hiti 1 til 7
stig, mildast syðst. Gengur í suðaust-
an 5-10 m/s seinnipartinn með rign-
ingu og súld, en þurrt að kalla austanlands. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt, 5-13 og
víða rigning, en slydda á Austurlandi. Hiti frá 1 stigi við austurströndina, upp í 8 stig syðst.
Norðlægari og kólnar með snjókomu norðanlands um kvöldið, en styttir upp syðra.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2010-2011
14.35 Hljómsveit kvöldsins
15.05 89 á stöðinni
15.25 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
16.20 Poirot
17.10 Stiklur
17.50 Gamalt verður nýtt
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lesið í líkamann
18.29 Stundin rokkar
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
20.00 Gettu betur – Á blá-
þræði
21.10 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.05 Ákæra um stríðsglæp
23.30 The Turning
01.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.12 The Late Late Show
with James Corden
13.52 The Block
14.59 The Bachelorette
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Carol’s Second Act
19.40 Black-ish
20.10 Where’d You Go,
Bernadette
21.55 Beverly Hills Cop III
23.35 Fathers and Daug-
hters
01.30 The Godfather Coda:
The Death of Michael
Corleone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Masterchef USA
10.05 Making It
10.45 Cherish the Day
11.30 Golfarinn
12.00 Framkoma
12.35 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.15 Mr. Mayor
13.35 Bara grín
14.05 BBQ kóngurinn
14.20 Grand Designs
15.05 The Bold Type
15.45 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
16.20 Real Time With Bill
Maher
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Fyrsta blikið
19.35 The Breakfast Club
21.10 Shirley
22.55 Volcano
00.30 The Hustle
02.05 The O.C.
02.50 Making It
03.30 Grand Designs
18.30 Fréttavaktin
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Draugasögur (e)
Endurt. allan sólarhr.
05.00 Charles Stanley
05.30 Tónlist
06.00 Times Square Church
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Mast-
er
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarh.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Endastöðin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Íslands-
klukkan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Óskastundin.
23.05 Endastöðin.
1. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:45 20:19
ÍSAFJÖRÐUR 6:46 20:28
SIGLUFJÖRÐUR 6:29 20:11
DJÚPIVOGUR 6:14 19:49
Veðrið kl. 12 í dag
Víða dálítil væta, en birtir upp norðaustan- og austanlands. Hlýnar heldur í veðri.
Þegar ég horfi á hina
ólíkustu þætti á
streymisveitum eða
bara gamla góða RÚV,
þar sem fólk lendir
gjarnan í hvers konar
hremmingum, þá velti
ég oft fyrir mér
hversu ótrúverðugt
það er að fólk standi
upprétt og í þokkalegu
jafnvægi eftir hvert áfallið á fætur öðru. Þessi
áfallaruna í formi lífshættulegra árása og annars
ófögnuðar, á sér oft ekki einungis stað yfir ævi
sögupersóna, frá blautu barnsbeini, heldur gerist
margt ógnarskelfilegt jafnvel á nokkrum dögum
eða vikum í lífi viðkomandi. Í raunheimum væru
allir sem verða fyrir slíku fljótlega komnir grát-
andi í fósturstellingu og ófærir um að fara á fæt-
ur, hvað þá lifa eðlilegu hversdagslífi. Því það eru
jú takmörk fyrir því hvað taugakerfi fólks þolir.
En við göngum auðvitað inn í tilbúning handrita,
það þarf jú að halda okkur við efnið (skjáinn) og
ef vandað er til verka, tekst það oftast. Ég kláraði
að horfa á nýja þáttaseríu í gær á Netflix, sem
heitir Pieces of Her, þar sem segir frá mæðgum
sem þurfa að takast á við margan hrottann, sem á
sér rætur allt til bernsku móðurinnar en hún er
leikin af einni af mínum uppáhalds, Toni Collette.
Ég mæli hiklaust með þessum þáttum sem koma
inn á ótrúlega margt í mannlegum samskiptum
og tilveru, þótt söguþráðurinn hverfist um ákveð-
ið glæpamál.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Mörg er mæðan
í mæðgnalífi
Mæðgur Toni Collette og
Bella Heathcote leika.
Skjáskot
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Yngvi Eysteins Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Yngvi
Eysteins og Eva Ruza taka skemmti-
legri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Reykjavíkurdætur munu halda
tvenna tónleika í Iðnó 13. maí
næstkomandi, daginn fyrir Euro-
vision.
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Reykjavíkurdóttir ræddi við Síð-
degisþáttinn um tónleikana og eft-
irmál Söngvakeppninnar þar sem
hljómsveitin lenti í öðru sæti.
„Við drulluðum þarna upp á bak
í Söngvakeppninni eins og þekkt er
orðið,“ sagði Þórdís í gríni spurð út
í tónleikana. „En við erum alla vega
ekki á leiðinni til Ítalíu þannig að
við ákváðum bara að nota tækifær-
ið og vera með tónleika. Það er
rosalega langt síðan við spiluðum
á Íslandi,“ sagði Þórdís.
Nánar á K100.is.
Ekki á leið til Ítalíu en
nota tækifærið heima
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri 2 alskýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 13 rigning
Egilsstaðir 2 alskýjað Glasgow 6 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 6 léttskýjað Róm 14 skýjað
Nuuk 3 léttskýjað París 7 skýjað Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 1 skýjað Winnipeg -4 heiðskírt
Ósló 4 alskýjað Hamborg 4 heiðskírt Montreal 5 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 7 heiðskírt New York 14 þoka
Stokkhólmur 1 léttskýjað Vín 6 rigning Chicago 2 súld
Helsinki 0 léttskýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 26 léttskýjað
DYk
U
SÉRBLAÐ
Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla,
brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og
brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu.
Brúðkaups
blað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn 22. apríl
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
fyrir þriðjudaginn 12. apríl
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
S. 569 1105 kata@mbl.is