Morgunblaðið - 01.04.2022, Síða 33

Morgunblaðið - 01.04.2022, Síða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2022 DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is GÆÐI OG ÞÆGINDI SÍÐAN 1926 DUX 6006 - SVÆÐISMEÐFERÐ Í örfáum einföldum skrefum geturðu sett upp rúmið þitt til að mæta þörfum þínum. „ÁTTU EITTHVAÐ UNDIR SKÍRLÍFSBÚNING?“ „JÓNA, STÖKKTU SNÖGGVAST OG NÁÐU Í KAFFI HANDA MÉR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... það þegar plötusnúðurinn spilar uppáhaldslagið þitt. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF!VOFF! VOFF! VOFF! HÆTTU AÐ HORFA Á ÍKORNAMYNDBÖND OG FARÐU AÐ SOFA! ÞAÐ HLÝTUR AÐ FYLGJA ÞVÍ MIKIL ÖRYGGISKENND AÐ VERA KLÆDDUR BRYNJUNNI! VISSU- LEGA! HEYRÐU! ÉG BORGA ÞÉR EKKI LAUN FYRIR AÐ SPJALLA! ÉG GET REKIÐ TUNGUNA FRAMAN Í KONUNGINN ÁN ÞESS AÐ HANN FATTI! UNDIRFÖT SLYS Ó ferðalög, hestamennska, skíði, skóg- rækt, félagsmál m.a. Oddfellow- reglan. Fjölskylda Eiginkona Reynis er Lilja Guð- mundsdóttir, f. 18.12. 1949, fyrrver- andi bókari. Þau búa á Völlum á Kjal- arnesi sem er gamalt býli og fæðingarstaður tengdaföður Reynis. Foreldrar Lilju voru hjónin Guð- mundur Jónasson frá Völlum, f. 16.6. 1917, d. 13.11. 1995, bifvélavirki í Reykjavík, og Svava Jónsdóttir frá Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum í Mýrasýslu, f. 31.1. 1921, d. 13.5. 2015, húsmóðir. Þau bjuggu í Reykjavík. Börn Reynis og Lilju eru 1) Pétur Vignir, f. 6.4. 1971, krabbameins- læknir, maki: Anna Ragnheiður Ingvarsdóttir, f. 19.6. 1970, hjúkr- unarfræðingur, búsett í Lundi í Sví- þjóð. Börn þeirra eru Ingvar Hug- inn, Lilja Hugrún og Baldur Hrafn; 2) Lísa Björk, f. 7.5. 1975, sálfræð- ingur, maki: Mads Buhl, f. 30.5. 1973, læknir, búsett í Silkiborg í Dan- mörku. Börn þeirra eru Reynir Christian, Jakob Morten og Eva Björk; 3) Eva Margrét, f. 24.8. 1979, skipulagsfræðingur, maki: Simon Wind, f. 31.1. 1982, skipulagsfræð- ingur, búsett í Árósum í Danmörku. Synir þeirra eru Aron og Anton Guð- mundur; 4) Kristinn Már, f. 20.7. 1983, lögfræðingur, maki: Karitas Möller, f. 7.9. 1983, arkitekt, búsett í Hafnarfirði. Synir þeirra eru Reynir Thomas, Ari Kolbeinn og Hrafn Vilhjálmur. Bræður Reynis eru Tryggvi Anton, f. 30.1. 1942, verkamaður, bú- settur í Hafnarfirði; Snorri Lorents, f. 29.11. 1945, rafvirki, búsettur í Hafnarfirði, og Ingvi Guðjón, f. 15.10. 1950, smiður, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Reynis voru hjónin Kristinn Guðjónsson, f. 27.8. 1913, d. 5.1. 2014, húsgagnasmiður í Hafnar- firði, og Tonny Muller, f. 19.7. 1916, d. 20.4. 2009, veflistakona og hús- móðir. Þau bjuggu alla tíð í Hafnar- firði. Reynir Kristinsson Maren Margrethe Hansen húsmóðir í Helgeröd við Moss, Noregi Fredrik Wilhelm Bertelsen eftirlitsmaður í Skien, Noregi María Muller, fædd Bertelsen húsmóðir í Reykjavík Lorentz Holan Muller verslunarmaður í Reykjavík Tonny Margrethe Muller veflistakona og húsmóðir í Hafnarfirði Mette Margrethe Holan húsmóðir í Værdalen Anton Martin Muller bakari í Værdalen í Þrændalögum, Noregi Vigdís Tómasdóttir húsmóðir, frá Skarði í Lundarreykjadal Snorri Kristinn Sveinsson sjómaður í Garði, síðar á Bíldudal Ingibjörg Magnea Snorradóttir húsmóðir í Hafnarfirði Guðjón Jónsson smiður og verslunarmaður í Hafnarfirði Guðfinna Helgadóttir húsmóðir og verkakona, frá Stokkseyri Jón Jónsson bóndi í Stóru-Sandvík í Flóa, síðar verkamaður í Hafnarfirði Ætt Reynis Kristinssonar Kristinn Guðjónsson húsgagnasmiður í Hafnarfirði Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: langar að luma að þér einni vísu. Nú er Sigmundur Bene- diktsson fallinn frá. Blessuð sé minning hans. Lagði stund á ljóðasmíð lífs með gleðifuna. Enda batt hann alla tíð ást við ferskeytluna. Læt fylgja að lokum vísu sem ég gerði þegar ég keypti af honum vísnabók Meðan stakan mótast létt. Lifi hróður stuðlastáls stefjagróður þarfur, Vísan góða fim og frjáls fengsæll þjóðararfur. Ólafur Stefánsson segir, að það sé oft setinn Svarfaðardalurinn í garðinum á Tene og maður kynnist alls konar fólki. Ekki reyndist leyfið lítils virði, ljúft að hitta allra handa fólk. Frá Sri Lanka* það var og Siglufirði, og sannir Skotar, hvítir eins og mjólk. *áður Ceylon Benedikt Sigurðarson: „Allt á uppleið. Svona er nú staðan þrátt fyrir allt. 28.3. 2022.“ Veður hlýnar, veiran dvínar vorið kemur – linast þraut. Sólin skín og sorgir þínar svífa fljótt á braut. „Lífsins vatn,“ eftir Gunnar J. Straumland: Urtir þyrstar una sér í úrhellinu. Vongóðar í vorregninu. Glitrar vatn á gullregni og grósku kveikir. Sperrtir glotta sprotar keikir. Helst nú þarf að hækka aðeins hitastigið. Englar hafa á okkur migið. Maðurinn Með Hattinn kveður: Fuglar í trjánum hér flauta af gleði, í fallegu veðri þeir efla sitt þor. Frá leiðinda vetri og langvinnu streði er lífið að batna því senn kemur vor. Indriði á Skjaldfönn rifjar upp stökuna „Sauðleysi“ eftir Björn Þórleifsson: Ég hygg að vísan verði dauð og varla glymji hlátur. Þegar engir eiga sauð og engir gera slátur. Guðmundur Arnfinnsson yrkir „Grímufár“: Er Grímur fékk sér einn gráan og Grímhildur vildi ei sjá́ann, en rauk út í hasti í reiðikasti, þá runnu tvær grímur á ánn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Vísnaskálds minnst og stefjagróður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.