Morgunblaðið - 01.04.2022, Page 40

Morgunblaðið - 01.04.2022, Page 40
börum. Í næstu viku bætast svo tveir til viðbótar við. Ölverk í Hveragerði brugg- aði IPA-bjór sem kallast Red Eyes sem seldur verður á samnefndum veitingastað í Hveragerði og á vel völdum börum á höfuðborgar- svæðinu. „Ágóðinn fer svo þangað sem þörfin er, bæði til úkra- ínskra flóttamanna á Íslandi og beint út þar sem honum verður deilt eftir leiðum sem eigandi Pravda hefur óskað eftir,“ segir Laufey Sif Lárus- dóttir, einn eigenda Ölverks og for- maður Samtaka íslenskra hand- verksbrugghúsa. Stærsta samstarfsbruggið Þriðja bjórtegundin fer í sölu um næstu helgi. Sú kallast Brew for Ukraine og er létt, þurrhumlað öl, að sögn Jóhanns hjá The Brothers Brewery. Alls tóku ellefu hand- verksbrugghús sig saman við gerð þessa bjórs. „Við buðum öllum hand- verksbrugghúsum á Íslandi að taka þátt og það voru nánast allir tilbúnir að taka þátt. Einhverjir áttu ekki heiman- gengt en úr varð stærsta samstarfs- brugg sem hefur verið gert á Ís- landi,“ segir Jó- hann. Auk The Brothers Brewery komu saman fulltrúar frá Ægi brugghúsi, Ölverki, Litla brugghúsinu, Álfi, RVK bruggfélagi, Smiðjunni, Gæðingi, Malbygg, Og natura og Öldum. „Þennan bjór ætlum við að setja í sölu á um 20 börum víðsvegar um landið, börum á borð við Skúla Craft bar, Brewdog, Session, Bruggstof- una, Ölverk, Smiðjuna og fleiri. Dós- irnar verða einnig til sölu hjá Bjór- landi og við erum að reyna að fá íslenska ríkið til að gera undanþágu á reglum sínum til að koma bjórnum í Vínbúðirnar,“ segir Jóhann að end- ingu. Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Tilefnið er ærið og við hugsuðum einfaldlega um það hvað við, sem bruggarar á Íslandi, gætum gert til að aðstoða. Það stóð ekki á við- brögðunum hjá íslenskum hand- verksbrugghúsum,“ segir Jóhann Guðmundsson, bruggmeistari hjá The Brothers Brewery í Vest- mannaeyjum, um væntanlegan bjór sem bruggaður er til styrktar fórnarlömbum innrásar Rússa í Úkraínu. Þrjár nýjar bjórtegundir líta dagsins ljós á næstunni hér á landi sem allar eiga það sameiginlegt að vera bruggaðar eftir uppskriftum úkraínska brugghússins Pravda. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu birti brugghúsið uppskriftir sínar á Facebook og hvatti brugghús um allan heim til að brugga bjórinn og gefa ágóðann af sölu hans til að hjálpa fórnarlömbum stríðsins. Ágóðinn fer til flóttafólks Íslensk brugghús ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja. Borg brugghús ríður á vaðið í dag þegar bjórinn Himinn og akur fer í sölu á völdum Bjórinn flæðir til styrktar flóttafólki - Þrenns konar úkraínskur bjór bruggaður á Íslandi í sölu Samstarf Fulltrúar frá 11 handverksbrugghúsum hittust í Ægi brugghúsi á dögunum og brugguðu úkraínskan bjór. Bjórinn kemur í sölu um næstu helgi á fjölda bara og í Bjórlandi. Allur ágóði rennur til fórnarlamba stríðsins. Bjór Himinn og akur frá Borg brugghúsi fer á bari í dag. FERMINGAR TILBOÐ GÓÐUR STUÐNINGUR VIÐMJÓBAK ÝMIR HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT POKAGORMAKERFI Styður mun betur við líkamann en venjuleg %ECG4!'C=, 8E!4%ECG4CF#C 'C@ G'QG#B0 L3!!@G ?*C '&A#C L?* $?4C L'#C 'C@ BA4QB'AA#C * (MF@FF#,9"N!#C ?#Q 4>R4B?-Q#2 BA*=C ?#Q G"P)4!BB?-Q#2G#RR#BA*=C * G#Q"@FF#, 330 gormar per fm2, 7?*$'CA BA.R, VERÐ ÁÐURSTÆRÐ VERÐ NÚ 120×200 140×200 150×200 99.900 kr. 114.900 kr. 129.900 kr. 89.900 kr. 104.900 kr. 119.900 kr. 1RR ?'CQ G'Q 86 )EAF# E% &PA@G, J7:, I'#C# BA-Q#C * )EQ#, V e rð b ir t m e ð fy ri rv a ra u m in n sl á tt a rv il lu r o g /e ð a b re yt in g a r. FRIGG, ÓÐINN OG IÐUNN: 1RR ?'CQ 'C@ G'Q 86 )EAF# E% &PA@G, J7:, I'#C# BA-Q#C * )EQ#, STÆRÐ VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ 120×200 140×200 150×200 139.900 kr. 159.900 kr. 179.900 kr. 119.900 kr. 139.900 kr. 159.900 kr. IÐUNN GÓÐ SJÖ SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNA SEM STYÐUR RÉTT VIÐ LÍKAMANN HEER '&F4)R4F(4F 4QR4%4BA R*!4G4F@GE% %'&@C )'AC# OF(@F,;PQLCMBA#"O&F@FE% C+AA@C BA@QF#F%@C AC3%%#C )'AC4 )RPQI-Q# E%)'AC# R*Q4F2 LN &-CQ(MDC# E%)'AC# B?'&F, FRIGG HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNAÁ FRÆBÆRUVERÐI 9'QK B?-Q4B!#DA@ DE!4%ECG4!'C=,;PQ@C G"P)4!BBA@QF#F%@C, 9M!C4 E% )'AC4 4>R4B?-Q#, /CMBA#"O&F@F4C'&F# * )PRBAC@F, 54F(4Q4C !4FABA3C!#F%4C, <@RR!EG#F FMA#F% . B?'&FI'A#, ÓÐINN HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT HEILSUDÝNAÁ FRÆBÆRUVERÐI 9'QK B?-Q4B!#DA@ DE!4%ECG4!'C=,;PQ@C G"P)4!BBA@QF#F%@C,9M!C4 E%)'AC4 4>R4B?-Q#, /CMBA#"O&F@F4C'&F# * )PRBAC@F,54F(4Q4C !4FABA3C!#F%4C,<@RR!EG#FFMA#F% . B?'&FI'A#, – MILLISTÍF – STÍF 25% AFSLÁTTUR AF FYLGIHLUTUM VIÐ DÝNUKAUP VERÐ SEM KOMA Á ÓVART Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Stórsveit Reykjavíkur heldur sína árlegu Gullaldar- tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20. Á venjulegu starfsári eru þetta áramóta- tónleikar en þar sem þeim hefur verið frestað í tvígang blæs sveitin til þeirra nú. Tónleikarnir eru helgaðir gullöld sveiflunnar; tímabilinu 1930-50 þegar stórsveitir réðu ríkjum og stjórnendur, söngvarar og einleikarar voru poppstjörnur síns tíma. Verk stórsveita þeirra Glenns Millers, Bennys Goodmans, Dukes Ellingtons og fleiri munu hljóma. Gestasöngvarar eru Kristjana Stefáns- dóttir og James Olsen, Sigurður Flosason stjórnar. Gullaldartónleikar Stórsveitar Reykjavíkur í Eldborg í kvöld FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 91. DAGUR ÁRSINS 2022 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 776 kr. Áskrift 8.383 kr. Helgaráskrift 5.230 kr. PDF á mbl.is 7.430 kr. iPad-áskrift 7.430 kr. Áskorunin sem íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur frammi fyrir þegar undankeppni Evrópumóts- ins 2024 hefst í október á þessu ári er ekki fyrst og fremst sú að tryggja sér sæti í lokakeppninni í Þýska- landi. Hún er sú að vinna riðilinn þar sem Tékkar verða erfiðasti andstæðingurinn en Ísrael og Eistland eru hin- ir tveir mótherjarnir. »34 Áskorunin er að vinna EM-riðilinn ÍÞRÓTTIR MENNING

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.