Bændablaðið - 27.01.2022, Qupperneq 23

Bændablaðið - 27.01.2022, Qupperneq 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. janúar 2022 23 Nánari upplýsingar um störn er að nna á Starfatorgi og á vef Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna. Skannaðu kóðann hér til hægri til að komast á síðuna. Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Þá sé starfsmönnum búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpun innan Skógræktarinnar og skógræktargeirans alls. Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnuvikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá hefur stofnunin sett sér umhvers- og loftslagsáætlun með tíma- settum markmiðum ásamt áætlunum um réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s. áætlanir um áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku. Skógræktin leitar að öƒugu starfsfólki til að vinna að uppbyggingu skógarauðlindar á Íslandi, vernd og friðun skóga og til að eƒa hagrænan, umhverslegan og samfélagslegan ávinning af sjálfbærri nýtingu skóga. Viltu taka þátt í grænni ábyrgri framtíð? Hlutverk og markmið: a. Taka þátt í þróun vottunarferla vegna kolefnisbindingar með skógrækt b. Móta verkefni í kolefnisbindingu með innlendum og erlendum aðilum c. Vinna samkvæmt stefnu og gildum Skógræktarinnar d. Taka þátt í að þróa skógræktarstarf í landinu, auka umfang þess og bæta árangur e. Vera í góðum tengslum við stjórnendur og aðra starfsmenn Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem kemur að gagni, s.s. háskólagráða í verkefnastjórn, viðskipta- fræði, hagfræði eða skógfræði • Reynsla af verkefnastjórn • Reynsla af vottunarkerfum • Þekking á umhver…smálum og kolefnis- bókhaldi • Góðir samskiptahæ…leikar • Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku er nauðsynlegt Umsóknarfrestur er til 7. febrúar nk. Hlutverk og markmið: a. Hafa umsjón með samstarfsverkefnum í skógrækt með Landgræðslunni og öðrum aðilum b. Vinna samkvæmt stefnu og gildum Skógræktarinnar c. Taka þátt í að þróa skógræktarstarf í landinu, auka umfang þess og bæta árangur d. Vera í góðum tengslum við stjórnendur og aðra starfsmenn Hæfniskröfur: • Háskólapróf í skógfræði eða skógtækni eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af skipulagningu skógræktar og umsjón með gróðursetningarverkefnum • Góð tölvufærni og reynsla af landrænum upplýsingakerfum • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi • Hæfni til að miðla upplýsingum • Góðir samskiptahæ…leikar og þjónustulund • Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku Umsóknarfrestur er til 11. febrúar nk. Hlutverk og markmið: a. Vinna að þróun stafrænna lausna sem tengjast skógrækt b. Sjá um skipulag og framkvæmd plöntu‰utninga c. Vinna samkvæmt stefnu og gildum Skógræktarinnar d. Taka þátt í að þróa skógræktarstarf í landinu, auka umfang þess og bæta árangur e. Vera í góðum tengslum við stjórnendur og aðra starfsmenn Hæfniskröfur: • Menntun í tölvunar- eða ker…sfræði er skilyrði. Háskólagráða í skógfræði er kostur • Reynsla af áætlanagerð, þekking á stefnumótun og notendamiðaðri hönnun • Mikill áhugi á stafrænum lausnum og stafrænum umbreytingum • Þekking og/eða reynsla af því að leiða breytingar, þverfaglegt samstarf ólíkra einstaklinga og vinnustaða • Skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni til að miðla sýn, aðgerðaáætlunum og gildi þeirra • Góðir samskiptahæ…leikar • Þekking og reynsla af skógrækt og starfsemi Skógræktarinnar er kostur • Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku Umsóknarfrestur er til 11. febrúar nk. Verkefnisstjóri kolefnisverkefna Verkefnisstjóri samstarfsverkefna Verkefnisstjóri stafrænna lausna og plöntu‰utninga SKANNAÐU KÓÐANN skogur.is C M Y CM MY CY CMY K Viltu taka þátt í grænni framtíð - þrjú störf Bbl_ jan_2022.pdf 1 13.1.2022 14:23:23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.