Bændablaðið - 27.01.2022, Page 55

Bændablaðið - 27.01.2022, Page 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. janúar 2022 55 Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins endurnýjunar­ hraðanum með arðsemi að leiðar­ ljósi. Ending kúnna þarf að aukast því uppeldi kvígna er kostn aðar samt auk þess sem kýr á 4.­6. mjólkurskeiði eru í blóma lífsins. Þá eiga þær að standa á hápunkti í framleiðslu í stað þess að meðalkúnni er nú fargað um þriðja burð. Þá er ákveðið svig rúm á nauta kjöts markaði til fram leiðslu gæða kjöts. Tölur ársins 2021 sýna að eldi slátur gripa fer fram, fall þungi fer vax andi og flokk ­ un batnar. Það er þó hægt að gera enn betur. Á með fylg­ jandi grafi má sjá fall þunga dreif ingu ung neyta á árinu 2021. Um 16% allra ungneyta sem fargað var á árinu vógu innan við 200 kg sem hlýtur að teljast óvið unandi fall þungi. Hins vegar má ekki gleyma því að hlut fall ung neyta undir 200 kg fallþunga er mun lægra en árið áður sem sýnir að fram leiðslan er á réttri leið. Að lokum er full ástæða til þess að óska þeim framleiðendum sem náð hafa góðum árangri við framleiðslu á nautakjöti til hamingju með þann árangur og vart á neinn hallað þó ábúendur á Breiðabóli, Nýjabæ, Möðruvöllum, Guttormshaga, Dæli, Lækjartúni, Hofsstaðaseli og Miðey séu sérstaklega nefndir í því sambandi. Tafla 3. Ungneyti með mestan daglegan vöxt á árinu 2021 (tíu efstu) Aldur, Vöxtur, g mán. fall/dag 1132 (naut) Nýibær Ljómi 95451 Li x IS x AA 18,2 462,5 UN U3 811,9 1121 (naut) Nýibær Angi 95400 AA x IS x Li 18,4 409,1 UN U3+ 703,6 0682 (naut) Guttorms-hagi 1639211-0623 (IS x AA x Li x Ga) IS x Ga x Li x AA 18,4 396,9 UN U3- 684,0 0683 (naut) Guttorms-hagi 1639211-0623 (IS x AA x Li x Ga) IS x Ga x AA x Li 18,3 385,3 UN R+3 666,6 0964 (naut) Hofsstaða-sel 99999 Li x IS x óvíst 22,3 440,4 UN U2+ 629,3 1065 (naut) Dæli, Þing. Lindi 95452 Li x IS 19,7 382,2 UN R-3- 613,9 0665 (naut) Lækjartún 1641861-2049 (AA x IS) AA x IS 19,1 368,6 UN R+3- 608,4 1010 (naut) Hofsstaða-sel 99999 Li x Ga x IS x óvíst 20,2 388,4 UN R+3- 606,9 0671 (naut) Lækjartún 1641861-2049 (AA x IS) AA x IS 18,0 347,0 UN R+2+ 604,4 1448 (naut) Miðey 1205 (Ga x IS x óvíst) Ga x IS x óvíst 18,4 350,4 UN R3- 597,5 Gripur Bú Faðir Stofn Þungi, kg Flokkun Kemur næst út 10. febrúar Dreift í 32.000 eintökum á yfir 420 dreifingarstaði og lögbýli á Íslandi Mest lesna blaðið á landsbyggðinni samkvæmt mælingu Gallup á lestri prentmiðla Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaði l i á sviði v innu- og landbúnaðarvéla. Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Gylfafl öt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is Sumarafl eysingar í varahlutaverslun Við óskum e� ir að ráða starfsmann í sumarafl eysingar í varahlutaverslun okkar í Reykjavík. Viðkomandi getur hafi ð störf sem allra fyrst í hlutastarfi t.d. vinna meðfram skóla. Starfi ð felst í sölu og afgreiðslu varahluta � l viðskiptavina okkar um allt land. Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður, með ríka þjónustulund og ge� unnið sjálfstæ� . Starfi ð hentar jafnt körlum sem konum og hvetjum við bæði kynin að sækja um. Grunn tölvukunná� a er skilyrði. Nánari upplýsingar vei� r Eyjólfur í síma 8400 820 Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is Helstu vörumerki eru JCB, CLAAS, FENDT, Schäff er, KUHN og Kverneland Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is MÓHOLT 5, 400 ÍSAFJÖRÐUR - EINBÝLISHÚS Eignin verður sýnd fimmtudaginn 3. febrúar n.k. kl. 16:00 - 16:30. Skv. reglum Ríkiskaupa um lágmarks auglýsingartíma verða tilboð í eignina opnuð kl. 13:00 mánudaginn 7. febrúar, 2022. Ríkiskaup kynna 207,5 m2 einbýli á einni hæð ásamt bílskúr samtals 207,5 m2. Byggingarár 1980. Eignin skiptist í 154,1 m2 íbúð og 53,4 m2 bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, búr, stofu, þvottahús, baðherbergi, gestasalerni og fjögur svefnherbergi. Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is Verð: 54,9 mkr AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGN TIL SÖLU: HLAÐVARP BÆNDABLAÐSINS https://www.bbl.is/hladan líka hægt að lesa á bbl.is og Facebook Smáauglýsingar 56-30-300 Fjárgrindurnar aftur fáanlegar Liprar og léttar fjárgrindur. Krækt saman án aukahluta, engir teinar eða skrúfur. Breidd 180 cm, hæð 90 cm. Verð kr. 7.900 stk. auk vsk. Ef keyptar eru 10 grindur eða fleiri, verð kr. 6.900 stk. auk vsk. Fyrstu 200 grindurnar á kr. 5.900 stk. auk vsk. Fyrstur kemur, fyrstur fær! Pantanir og upplýsingar í símum 899 1776 og 669 1336. Meira fyrir aurinn Vortilboð á fjárgrindum Liprar og léttar fjárgrindur. Krækt saman án aukahluta. Breidd 180 cm, hæð 90 cm. Verð aðeins kr. 9.900 s tk. auk vsk ef keyptar eru tíu grindur eða fleiri. Fjárgrindur verðskrá: 1 s tk.fjárgrind kr. 11.900 auk vsk. 10 s tk. fjárgrindur eða fleiri kr. 9.900 s tk. auk vsk. Pantanir og upplýsingar í síma 899 1776 og 669 1336 Afgreitt á Hvolsvelli og í Sundahöfn án aukakos tnaðar. Sent hvert á land sem er.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.