Bændablaðið - 07.04.2022, Side 3

Bændablaðið - 07.04.2022, Side 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 3 Kölkun skilar 20-50% bættri nýtingu á áburði Hvað er of lágt pH í jarðvegi að kosta þig? Kölkun eykur endingu sáðgresis í túnum sem stuðlar að aukinni uppskeru og lystugra fóðri. Kölkun bætir jarðvegslíf sem bætir jarðvegsbyggingu. Á súluritinu má sjá jákvæða þróun þar sem sýrustigið hækkar á milli ára. Ca Búvörudeild SS hefur tekið jarðvegssýni undanfarin ár, hér er flokkun þeirra eftir sýrustigi pH árin 2020-2021 0% 0% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% <4,5 4,5-5,0 5,0-5,5 5,5-6,0 6,0-6,5 >6,5 2020 2021 2% 0% 27% 12% 48% 35% 22% 44% 1% 10% www.yara.isSláturfélag Suðurlands svf. Fosshálsi 1, 110 Reykjavík Mikilvægt er að sýrustig í jarðvegi sé á bilinu pH 6,0-6,5 Stalosan F vinnur gegn bakteríum, vírusum, sveppum og snýkjudýrum. Slefsýki í lömbum orsakast af E. coli sem berst með óhreinindum, oft á undan broddmjólkinni. Stalosan F hefur reynst vel sem forvörn gegn slefsýki. Með góðum forvörnum sparast vinna og kostnaður við lyf. Frábær forvörn gegn slefsýki í lömbum Fosshálsi 1, 110 Reykjavík - 575-6071 Ormsvelli 4, 860 Hvolsvelli - 575-6099BÚVÖRUR SS | www.buvorur.is Stalosan® F Umhverfisvænt sótthreinsiduft

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.