Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2022, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.05.2022, Blaðsíða 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 225 254 Prófessor í umhverfislæknisfræði hvetur lækna til að berjast gegn mengun Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Auðvitað á fólk að lifa heilsu- samlega, en til að krefjast þess af þeim er mikilvægt að umhverfið sé þannig að fólk geti það,“ segir Philippe Grandjean, prófessor í umhverfislæknisfræði. Hann segir lækna eiga að berjast fyrir ómenguðu umhverfi til að forða fólki frá sjúkdómum framtíðarinnar. laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 266 „Aldrei nema kona” Rún Halldórsdóttir 247 Vantar enga lækna? Steinunn Þórðardóttir 248 Úkraínumenn gefast seint upp Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Óttinn varð að skelfingu,“ segir Angela Haydarly geðlæknir um tilfinninguna þegar hún heyrði að stríð hefði brotist út í heimalandi hennar, Úkraínu. Angela hefur búið hér á landi frá aldamótum og horfir með hryllingi heim þar sem foreldrar hennar eru í miðju landinu, of veikburða til að flýja L I P U R P E N N I 244 Fréttir D A G U R Í L Í F I K V I Ð - A R H O L S K U R Ð L Æ K N I S 250 Ljós kviknaði á gjörgæslunni og Theódór stillti líf sitt af Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Theódór Skúli Sigurðsson læknir er aftur kominn á fulla ferð eftir að hafa farið í þriggja mánaða veikindaleyfi. Andartaks andrými á næturvakt þar sem hann settist niður með aðstandanda sjúklings í banalegu á gjörgæslunni olli því að hann áttaði sig á að hann væri á leið í kulnun. Fritz H. Berndsen á Akranesi Í minnisblöðum um viðbótar- greiðslur vegna álags hafa læknar fengið rýrari hlut en aðrar starfsstéttir. Nýverið las ég bók Sveinbjargar Sveinbjörnsdóttur Aldrei nema kona (Sæmundur, 2020). 259 223 Fleiri 15-55 ára konur nota ADHD-lyf en karlar á sama aldri Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Þetta kom fram í orðum landlæknis á Læknadögum. Margfaldur munur er á notkun hér á landi og á Norð- urlöndunum. Ö L D U N G A D E I L D I N Síðustu tilfellin af miltis- brandi - seinni hluti 260 Davíð Gíslason 07:00 Ef ég er í botni Kollafjarðar þegar sjöfréttirnar byrja á Rás eitt boðar það gott. Ég reyni þess vegna að vera nákvæmlega í botninum klukkan sjö. Klukkan var sex. Síminn hringdi og símastúlkan sagði: „Nú eru tveir menn í símanum, annar heitir Sigurður og hinn Arinbjörn, við hvorn viltu tala á undan?“ B R É F T I L B L A Ð S I N S 257 „Uppfærður gagnagrunnur um faraldsfræði krabbameina á Norðurlöndunum - NORDCAN 2.0 Helgi Birgisson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir Hægt er að skoða nýgengi og lífshorfur sjúklinga og gera samanburð milli landa eða mismunandi krabbameina. 262 „Er læknir í salnum?“ Jósef Blöndal Gott væri að fulltrúar sjúkraþjálfara og lækna kæmu saman og reyndu að finna flöt á betri og nánari samvinnu bæði sín á milli og við aðrar fagstéttir. 265 Dögg Pálsdóttir Óvænt atvik í heilbrigðisþjónustu og meðferð þeirra 263 Ingvar Freyr Ingvarsson, Steinunn Þórðardóttir Þróun og horfur innan sérgreina á Íslandi LÍ hefur greint 60 sér- og undirsérgreinar eftir kyni og aldri. F R Á L Æ K N A F É L A G I Í S L A N D S L Ö G F R Æ Ð I 4 4 . P I S T I L L

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.