Fréttablaðið - 01.10.2022, Page 53

Fréttablaðið - 01.10.2022, Page 53
hagvangur.is Tæknifólk Neyðarlínan óskar eftir að ráða tæknifólk til framtíðarstarfa við neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi Íslands. Við rekum búnað á um 250 stöðum um land allt ásamt umfangsmiklu miðkerfi í Reykjavík. Aðalstarfssvið er uppsetning og rekstur á sendistöðvum, fjarskiptahýsingum og öðrum fjarskiptabúnaði. Starfs stöð tæknimanna er um landið allt en megin starfsstöð getur verið hvort sem er á Akureyri eða í Reykjavík. Við leitum að aðila sem getur unnið sjálfstætt, er úrræðagóður og sveigjanlegur varðandi vinnutíma. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í rafeindavirkjun og/eða rafvirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla af rekstri farskiptabúnaðar er æskileg • Haldgóð þekking í upplýsingatækni er kostur • Reynsla af ferðalögum um hálendið að sumri og vetri er kostur • Geta til að vinna í hýsingum og í möstrum við krefjandi aðstæður, hvar sem er á landinu og á hvaða árstíma sem er Persónulegir eiginleikar • Lausnamiðuð hugsun og geta til að tileinka sér nýjungar fljótt og vel • Samviskusemi, stundvísi og ósérhlífni • Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og hæfni til að vinna í teymi Neyðarverðir Neyðarlínan óskar eftir að ráða neyðarverði til starfa. Við bjóðum upp á ábyrgðarmikið og gefandi framtíðarstarf. Neyðarverðir annast símsvörun í neyðarnúmerinu 112, ásamt virkjun viðeigandi viðbragðsaðila. Neyðarverðir hljóta markvissa þjálfun í upphafi starfs. Unnið er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi. Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun eða reynsla • Fimm ára farsæl reynsla af almennum vinnumarkaði • Góð almenn tölvukunnátta og innsláttarhraði • Góð tök á íslensku og ensku. Kunnátta í öðrum tungumálum mikill kostur • Almenn þekking á landinu • Hreint sakavottorð Persónulegir eiginleikar • Geta til að taka stjórn í erfiðum aðstæðum og halda skýrri hugsun undir mikilli pressu • Frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi • Góð greiningarhæfni • Ríkir samstarfshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund, samviskusemi og sveigjanleiki Neyðarlínan sér um neyðar- og öryggisþjónustu á Íslandi og starfrækir til þess 112, Vaktstöð siglinga og Tetra fjarskiptakerfið. Markmið Neyðarlínunnar er að vera traustur vinnustaður fyrir hæft starfsfólk þar sem þjónustuvilji og hröð og skjót viðbrögð fara saman. Laun og önnur starfskjör taka mið af ábyrgð og frammistöðu og almennri þróun á vinnumarkaði. Neyðarlínan Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi fyrir starfið. Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Nánari upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is, og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, hallveig@hagvangur.is. Sótt er um störfin á hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.