Fréttablaðið - 01.10.2022, Page 55

Fréttablaðið - 01.10.2022, Page 55
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur leitar að öflugum leiðtoga í starf framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri er í stjórnendateymi sviðsins. Um verkefni og heimildir framkvæmdastjóra gilda ákvæði laga og reglugerða sem viðkomandi framfylgir í umboði heilbrigðis- nefndar Reykjavíkur. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í síbreytilegu og faglegu starfsumhverfi þar sem áhersla er á teymisvinnu og góða þjónustu. Við leitum að einstaklingi með ríka forystuhæfileika, metnað og drifkraft til að leiða fjölbreytta og mikilvæga þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð Framkvæmdastjóri veitir Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur faglega forystu. Hlutverk Heilbrigðiseftirlits er að fara með eftirlit með hollustuháttum, matvæla- og mengunarvörnum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur auk umhverfisvöktun samkvæmt lögum. Framkvæmdastjóri fer með yfirstjórn matvæla-, heilbrigðis- og mengunareftirlits og vöktunar umhverfis. Annast samskipti við heilbrigðis- nefnd Reykjavíkur og framfylgir markmiðum nefndarinnar. Framkvæmdastjóri fylgist með og hefur yfirumsjón með markmiðasetningu og faglegri þróun sem og opinberri stefnumörkun í málaflokknum. Starfar í nánu samstarfi við sviðsstjóra og borgaryfirvöld eftir því sem við á og sinnir eftir þörfum miðlun upplýsinga í samvinnu við stjórnendur bæði innan sviðs og utan. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun æskileg. • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur. • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og drifkraftur. • Teymishugsun, lipurð og hæfileikar til samskipta og samvinnu. • Gott vald á íslensku bæði í ræðu og riti. • Góð færni til framsetningar og greiningar á flóknum upplýsingum og gögnum. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi kjarafélags. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur leitar að framsýnum liðsmanni í starf samgöngustjóra Reykjavíkur. Samgöngustjóri er yfirmaður skrifstofu samgöngu- mála. Á skrifstofunni eru þrjá deildir samgöngudeild, deild borgarhönnunar og deild bílastæðasjóðs. Samgöngustjóri er í stjórnendateymi sviðsins og næsti yfirmaður er sviðsstjóri. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í faglegu starfsumhverfi þar sem áhersla er á teymisvinnu og góða þjónustu. Við leitum að einstaklingi með ríka forystu- og samskiptahæfileika, metnað og drifkraft til að taka þátt í spennandi breytingum. Helstu verkefni og ábyrgð Fagleg forysta samgöngumála hjá Reykjavíkurborg. Samgöngustjóri heldur utan um stefnumótun í málaflokknum, gerir tillögur um nýframkvæmdir og úrbætur á samgöngumannvirkjum, leggur tillögur fyrir umhverfis- og skipulagsráð og fylgir verkefnum eftir frá upphafi skipulagsgerðar í gegnum hönnunarferli og til framkvæmda. Samgöngustjóri ber ábyrgð á framfylgd aðalskipulags og svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins í samvinnu við umhverfis- og skipu- lagsráð og sviðsstjóra. Samgöngustjóri ber ábyrgð á samskiptum við hagaðila, frekari stefnumótun, undirbúningi og frumhönnun samgöngu- og borgarhön- nunarverkefna og að forgangsröðun fjármuna sé í samræmi við gildandi stefnur og áætlanir. Hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði samgönguverkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Víðtæk reynsla af stjórnun og rekstri, stefnumótun og áætlanagerð. • Skapandi, jákvæð og lausnamiðuð hugsun. • Leiðtogahæfileikar og mjög góðir hæfileikar til samskipta og samvinnu. • Reynsla og færni í þverfaglegri teymisvinnu. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. • Færni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi kjarafélags. Umsóknarfrestur er til og með 17. október 2022 Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.