Bændablaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 18
Bændablaðið | Fimmtudagur 22.september 202218 HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS Innflutningur á plöntum og plöntuafurðum Innflutningur á vörum í kafla sex í tollskránni, Lifandi tré og aðrar plöntur, hefur aukist ár frá ári undanfarin 10 ár og var innflutt magn ársins 2021 72% meira en það hafði verið 2012. Á sama tíma hefur framleiðslu- og flutningsverð þessara vara (verð til innflutningsaðila) hækkað um 61% þrátt fyrir að hafa lækkað töluvert frá 2013 til 2017. Er það þrátt fyrir að verð á jólatrjám, stærsti innflutningsliðurinn í kílóum talið, hafi ekki hækkað mikið á þessu tímabili. 0 200 400 600 800 1000 1200 1400 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 Tonn CIF/KG Listi yfir mest innfluttu plönturnar breytist ár frá ári, að því undanskildu að jólatré eru alltaf í efsta sæti. Á þessari mynd sést skiptingin á mest innfluttu plöntunum 2020-2021. Það skekkir hins vegar notagildi þessara mælinga að einu hagstærðirnar sem gefnar eru út um innflutt tré og aðrar plöntur eru eftir þyngd en ekki einingum. Tollgjöld á þessar vörur eru reiknuð á fjölda eininga og tollkvótar eru það einnig. Erfitt er því að fylgjast með nýtingu tollkvóta eða reikna greidd gjöld af þessum vörum út frá opinberum tölum. * Innflutningur 2022 er fyrir janúar til og með júlí Innflutningur á rósum stefnir á að aukast mikið á þessu ári. Um mitt árið 2022 hafði þegar verið flutt inn jafn mikið magn af rósum og allt árið á undan. Mestur hluti rósa sem fluttur er til landsins kemur frá Hollandi en næstu lönd þar á eftir eru öll utan Evrópu. Löndin í öðru til fimmta sæti þess lista eru annars vegar í Afríku og hins vegar S-Ameríku. Árlegur innflutningur í tonnum 2020 2021 2022* 601 Blómlaukar 184 201 45 602 Lifandi plöntur 570 563 398 603 Afskorin blóm 91 129 89 604 Lauf, greinar og plöntuhl. 338 314 50 Alls 1.183 1.207 582 Árlegur innflutningur í tonnum 2020 2021 2022* 06042030-Lifandi jólatré án rótar 247 209 15 06029099-Aðrar inniplöntur 127 122 57 06011030-Túlipanar (Tulipa)-Blómlaukar 83 92 0 06029059-Aðrar útiplöntur 88 91 62 06029049-Aðrir runnar og tré 95 63 53 06042090-Lifandi greinar, lauf … 42 53 33 06029070-Græðlingar með rót … 42 52 28 06029051-Fjölærar jurtkenndar útiplöntur 46 49 13 06042040-Lifandi jólatrésgreinar 44 48 0 06011090-Blómlaukar o.þ.h., í dvala 49 46 18 Annað 321 383 304 Alls 1.183 1.207 582 Árlegur innflutningur í tonnum 2020 2021 2022* Holland 2,37 4,28 3,85 Kenya 2,52 2,20 2,90 Ekvador 0,12 0,79 0,43 Eþíópía 0,20 0,30 0,58 Kólumbía 0,02 0,17 0,03 Annað 0,21 0,16 0,14 Alls 5,43 7,90 7,94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.