Bændablaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 27
Af eigin reynslu af björgunarstörfum og skorti á úrræðum með léttan búnað í leitum á hálendi. Hannaði ég samanbrjótanlegar sjúkrabörur til að bera á baki í leitum og flýta fyrir björgun slasaðra á fjöllum. Markmiðið var að gera björgunarstörf léttari fyrir okkur og auka öryggi slasaðra á fjöllum, með því draga úr hættunni á vindkælingu með meira skjóli. Eiginleikar: Aðeins 4,9kg, 30cm hlífðarkantar, áföst hitahlíf til fóta, mjúk lega, einangrandi stífur botn og mjúk handföng. Í heimsókn til Landhelgisgæslunnar, kom í ljós; að sjúkrabörurnar passa í þyrlukörfur, sjúkrabílakerrur og beint á gólf lítilla flugvéla án þess að flugsæti þurfi að fjarlægja. *Fyrstu verðlaun á Ítalíu 2018, fyrir besta hugvitið! „Hallas Rescue Stretchers“ hafa verið til sölu hérlendis seinustu fimm ár. Keyptar af björgunarsveitum um allt land, ferðafélögum í fjallaskála, ýmsum leiðsögufélögum, skíðaskálum o.fl. Nú er Hallas ehf. að stofna fyrirtæki erlendis fyrir alheimsmarkað og mun hætta sölu hérlendis í lok þessa árs. Enn eru til nokkrar sjúkrabörur á lager. www.hallas.is Takk fyrir mig frábæra fólk, sem lætur líf og öryggi ferðamanna skipta máli. Halla Eysteins Kæru björgunaraðilar um allt land! volundarhus.is · Sími 864-2400 GARÐHÚS 14,5 m² www.volundarhus.is Vel valið fyrir húsið þitt VH /2 2- 03 GARÐHÚS 4,7m² 34 mm bjálki / Tvöföld nótun GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m² 45% afsláttur af flutningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustustöð- var Flytjanda. GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar volundarhus.is og í síma 864-2400. HAUSTTILBOÐ Rýmingarsala · Allt á að seljast! 20% afsláttur af öllum garðhúsum og 15% afsláttur af völdum gestahúsum á meðan byrgðir endast. Takmarkað magn · Ekki missa af þessu · Fyrstur kemur fyrstur fær www.volundarhus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.