Bændablaðið - 22.09.2022, Qupperneq 39

Bændablaðið - 22.09.2022, Qupperneq 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 22.september 2022 Strúktúr ehf | www.struktur. is | struktur@struktur. is | Bæjaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími: 588 6640 Strúktúr ehf | www.struktur. is | struktur@struktur. is | Bæjaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími: 588 6640 Fjölbreyttar lausnir fyrir hús & nýbyggingar Strúktúr er með lausnina fyrir húsið Allt sem við hugsum, allt sem við gerum, snýst um þig okkar viðskiptavin Einingahús CLT krosslímt tré Z Strúktúrhús Gluggar & hurðir Utanhússklæðningar Límtré Stálgrindarhús Yleiningar Dúkar & þéttiborðar Við erum alltaf klár í spjallið Hafðu samband við okkur Strúktúr_ISC000762_220x305.indd 1 10-03-2022 10:58:11 Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogi | S. 544 4656 | mhg.is VETRARBÚNAÐUR Salt- og sanddreifarar. Amerísk gæðatæki sem endast. Allar upplýsingar í síma 821 0394 eða á arni@icelandiceider.com KAUPUM ÆÐARDÚN www.icelandiceider.com BORGUM ALLTAF HÆSTA VERÐIÐ FYRIR ÆÐARDÚN Fyrsti lífræni dagurinn var haldinn sunnudaginn 18. sept- ember á Neðra-Hálsi í Kjós. Dagurinn var skipulagður af neytendum og sjálfboðaliðum í samráði við VOR (Verndun og ræktun), sem er félag lífrænna bænda og framleiðenda, og Lífrænt Ísland, lifraentisland.is. Haldin var íslensk matarveisla, eingöngu úr lífrænum íslenskum hráefnum, og var vel sótt af gestum. Markmiðið með deginum var að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi og þeim vörum sem verið er að rækta lífrænt á Íslandi. Ísland er langt á eftir mörgum Evrópuþjóðum þegar kemur að lífrænni ræktun en aðeins um 1,0% ræktaðs lands á Íslandi er ræktað með lífrænum aðferðum. Lífrænu bændurnir eru aðeins um 30 af 3.000. Sú tala hefur nánast staðið í stað í áratugi og ekki fylgt þeirri aukningu sem er að eiga sér stað í nágrannalöndum. „Anna María Björnsdóttir fékk þessa hugmynd en við höfum unnið saman að gerð heimildarmyndar um lífræna ræktun á Íslandi sem kemur út á næsta ári. Síðan höldum við daginn í samstarfi við VOR til að vekja athygli á þessu frábæra starfi hjá íslenskum bændum í lífrænni ræktun. Markmiðið er síðan að dagurinn verði árlegur, þriðji sunnudagurinn í september, og að draga alla að borðinu sem tengjast þessum málaflokki. Þetta var dásamlegur dagur í alla staði og eitt skref af mörgum til að vekja fólk til vitundar um hvað lífræn ræktun er. Síðan var ánægjulegt að matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, mætti á viðburðinn og enn meira tilefni til að koma saman og fagna nýlegu útspili hennar, að láta gera aðgerðaráætlun til eflingar lífrænnar framleiðslu hérlendis,“ segir Jóhanna Vilhjálmsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari. /ehg Lífræni dagurinn: Íslensk matarveisla úr lífrænum hráefnum Fyrsti lífræni dagurinn var haldinn sunnudaginn 18. september á Neðra-Hálsi í Kjós en þær Anna María Björnsdóttir og Jóhanna Vilhjálmsdóttir stóðu fyrir deginum í samstarfi við VOR, félag lífrænna bænda og framleiðenda. Mynd / ehg LÍF&STARF Anna María Björnsdóttir og Jóhanna Vilhjálmsdóttir. Kræsingar á boðstólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.