Bændablaðið - 22.09.2022, Síða 55

Bændablaðið - 22.09.2022, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 22.september 2022 OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiSUÐA GUFU- HREINSA OFANFERÐ SKRAMBI HAFNA GNÝR FAG LOKKANDI DYS BÁGINDI SLÆMA LYKT GÁÐU MEGIN SPYRJA RANNSAKA MJAKA ÓÐUR KOSNING ÁLITS KK NAFN BRÚKA SPRIKLHLUNKUR ÚTUNGUN SEYTLAR ÓÞÉTTUR PEST SAMTÍMIS HITA ÁGÆTT ILMURTOGAÐI EIGA ÝKJUR NIÐUR AÐ BAKI MINNKA LABB STANDA SIG TUNGUMÁL BÓT UTAN FÝLA ÞURFA- LINGUR AFLI ÁMÆLA YNDIMISSIR SLÁTRA HEILA ÞROT SÓLUNDA EFNI DRASL ANDA TVEIR EINS KYRRA SPIL REYNSLU- LAUS Í RÖÐ GJALD- MIÐILLANGAR KORN ÍLÁT ÁRÁSHÖGG AGAÐUR M Y N D : M O H Y LE K ( CC B Y -S A 3 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 182 ÓSJALDAN ÍLÁT HÆST ÁTTVÍS FISKUR ÞANGAÐ TIL ÚR SKORÐUM SSYMME- TRÍSKUR A M H V E R F U R KSKARPUR L Á R UPPLITAST F Ö L N A IBÖKSU- LEGA L L UMSTANG ILLINDI S T Ú S S O DVALAR- STAÐUR DRUNDI S E T U R HRAKA K BLUNDA KORN UTAN H A F R A R HJARA KLAUF- SKUR L A F A SKRIKATILNEFNA PÖFUG RÖÐ KRASS A S M Á R Í RÖÐ MÖGLA T U HÁTÍÐ J Ó L ÞVAGA ESPA Ö SRÝR T Ó N I K JAPL VEIÐAR- FÆRI M A U L SKJÓTT FYRIRGEFA Ö R TDRYKKUR O K GJALD- MIÐILL TILHÖGUN P U N D SVEIM GORTA R A N G L VISTIRÁÞJÁN F A S LYFTIST BYRÐI R E I S BYLGJAN UPPHAF G Á R A NVIÐMÓT U BRÉF- SPJALD HANGA Á K O R T SÖGULJÓÐ PÚSTRAR K V I Ð A RUSLA E B L I K A RÝTA NÓTA H R Í N A Í RÖÐ TJARA R SLJÓMA L O P I ÖRLÆTI KALLORÐ R A U S N  LAG- FÆRING MÆLDI B Ó TULLAR- BAND Ó M Ð A A N API G H Ó E DANS R K M A I R ÞEKKI Í V Ó I K T A IOFSA- REIÐA ÁVÖXTUR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 181 Bænda Skráning smáauglýsinga á www.bbl.is Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler Byggðasafn Vestfjarða Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði. Þar var verslunarstaður á tímum danskrar einokunar og eru hér fjögur hús enn uppistandandi frá þeim tíma; Krambúðin 1760, Faktorshúsið 1765, Tjöruhúsið 1781 og Turnhúsið 1784 til 1785. Sýningar safnsins eru á þremur hæðum í Turnhúsinu. Aðaláhersla safnsins í gegnum tíðina hefur verið á sjósókn sem er stór hluti af atvinnusögu svæðisins. Á síðari árum hefur fjölbreytnin í sýningum aukist og meiri áhersla verið lögð á daglegt líf fólks og hlut kvenna í sögunni. Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri er í eigu safnsins og þar er sannarlega margt að sjá. Við reynum að hafa smiðjuna opna yfir sumartímann og eftir óskum yfir veturinn en smiðjan er enn í notkun og þaðan heyrast gjarnan hljóð sem tilheyra málmsteypunni. Árið 2020 var hafist handa við að breyta grunnsýningu safnsins með aukinni áherslu á hlut konunnar í sögu útgerðar og fiskvinnslu og hvað allar þessar breytingar þýddu fyrir heimilin. Fyrri hluti sýningarinnar var ætlað að enda á bónuskonunni í frystihúsinu en þá kom babb í bátinn. Eitt af því sem söfn standa stundum frammi fyrir er að tilteknir gripir eru ekki til í safnkostinum og gjarnan illfáanlegir. Þannig hefur bónuskonan okkar ekki enn fengið borðið sitt – ætli einhver lesandi Bændablaðsins viti um eitt? Fastir starfsmenn safnsins eru 3 og alla jafna 3 sumarstarfsmenn sem og verkefnaráðið fólk. Yfir veturinn erum við að taka á móti skólahópum, vinna í geymslum og við sýningar, m.a. fyrir jól og páska. Líkt og þegar saltfiskvinnslan var hér á árum áður þá þagnar á svæðinu þegar vetrar. Þúsundir manns koma hér að sumri til að njóta svæðisins og heimsækja safnið og því mikill erill. Veturinn er því nýttur vel í faglegt starf enda að mörgu að hyggja. Í vetur verður áfram unnið að grunnsýningunni og tiltekt í geymslum ásamt því að skrá en í ár hefur skráning safngripa verið yfirfarin og endurskoðuð. Næst á dagskránni er að undirbúa Veturnætur í október, þá er líf og fjör á Ísafirði þegar hinir ýmsu aðilar taka sig til og bjóða upp á margs konar dagskrá. Í Neðsta mun myndlist prýða veggi og hver veit nema notalegir tónar muni óma um svæðið. Haustin eru að auki tíminn sem bátar safnsins eru teknir upp og þeim komið fyrir í vetrargeymslu. Þegar vorar hefst svo undirbúningur að sjósetningu og þá er dyttað að þeim. Eins og er eru einungis tveir bátar á sjó en við vinnum hörðum höndum að því að fjölga þeim og tveir bíða þess að fjármagn fáist í viðhald. Bátar safnsins prýða gjarnan Pollinn en draumurinn er að safnið fái bryggju á safnasvæðið sem myndi gera gestum kleift að skoða bátana. Í lokin viljum við minna á að safnið er ekki með daglega opnunartíma á veturna en það er sjálfsagt mál að opna fyrir fólk sem hefur áhuga á að koma í heimsókn. Jóna Símonía Bjarnadóttir. Aðaláhersla safnsins í gegnum tíðina hefur verið á sjósókn sem er stór hluti af atvinnusögu svæðisins. SÖFNIN Í LANDINU

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.