Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 11

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 11
6. EGILL bóndi var rólyndur og lét sér ekki bregða við smámuni. Eitt sinn, er Egill var í réttum, migu nokkrir gár- ungar á pela og settu í úlpuvasa hans. Þegar karl verður var við pelann í úlpunni segir hann: „Hér átti enginn peli að vera. Einhver hefur skilið hann eftir. Það er best að fá sér slurk úr honum.“ Síðan teygar Egill stórum úr pelanum, tekur hann frá vörum sér með hægð, réttir að öðrum gangna- mönnum og segir hátt: „Smakki hér fleiri, hvort ekki er hland.“ 7. PÉTUR HRAUNFJÖRÐ, verkamaður og skáld, lenti illa út úr kreppunni 1968—’69, og var lengi at- vinnulaus. Hann kunni atvinnuleysi sínu þó ekki 9

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.