Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 27

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 27
daginn, sem skipið lá í bandarískri höfn, hafi ekkert verið unnið, því þá hafi verið „frídagur fallinna her- manna.“ 47. PÉTUR MAGNÚSSON, fyrrverandi ráðherra, sagði um framsóknarmenn: „Að vera framsóknar- maður er ekki spurning um stjórnmálaskoðun. Það er spurning um innræti." 48. GÖMUL KONA í Stykkishólmi var eitt sinn að horfa á sjónvarpsmynd, sem var endursýnd vegna bilunar. Þetta var mikil „hasarmynd“, og gerðist þar meðal annars það atvik, að einn bófinn ruddist inn í herbergi „góða mannsins“, og upphófust þegar hörku- slagsmál. Herbergið hafði auðvitað verið ólæst. 25

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.