Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 31

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Síða 31
á sanddæluskipinu Sandey. Eitt sinn áttu skipverjar í kjaradeilu og kom Hreinn Hreinsson fram sem full- trúi útgerðarinnar og var harður í horn að taka. Skipverjum þótti þó sem Hreinn talaði ekki frá eigin brjósti, heldur bergmálaði vilja föður síns. Eftir þessa deilu rak Hreinn einn skipverja sinn, en sá sendi honum nokkru síðar kveðju og lag í Sjó- mannaþættinum. Lagið var „Alfaðir ræður“, sungið af Hreini Pálssyni. 57. SVEITAPRESTUR nokkur á 19. öld gerðist með aldrinum æði latur við messugjörð. Hafði hann gjarnan þann hátt á, að tuldra eitthvað óskiljanlegt guðsorðagjálfur ofan í bringu sér úr predikunar- stólnum. 29

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.