Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 33

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 33
Guðmundur afþakkaði boðið með svofelldum rök- um: „Túr getur alltaf brugðist, en hér bregst mér aldrei dagur.“ 60. NOKKRU EFTIR að Þorsteinn Löve kringlukast- ari varð uppvís að því að nota of létta kringlu í keppni hittust þeir Þorsteinn og Guðmundur stofn- auki á Röðli. Þorsteinn bauð Guðmundi upp á vínglas. „Nei, þakka þér fyrir,“ svaraði Guðmundur, „ég er nú í eins konar matarkúr, og lifi bara á kringlum og öðru léttmeti.“ 61. I HEILSUFRÆÐITlMA hjá 12 ára stúlkum á Pat- reksfirði var námsefnið kynlíf, samband karls og konu, og hvernig barn verður til. Kennarinn, sem var karlmaður, hugðist fræða stúlkurnar tæpitungulaust um þessi mál og komst svo að orði: „Eg ætla að reyna að útskýra þetta fyrir ykkur eins og ég get, en því miður hef ég engin tæki til að sýna neitt.“ 62. ÞAÐ VAR á stríðsárunum, skömmu fyrir stofnun íslenska lýðveldisins, að nokkrir leiðtogar jafnaðar- manna sátu yfir kaffibollum í Ingólfscafé og ræddu um væntanleg sambandsslit við dani. 31

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.