Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Page 37

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Page 37
71. ÖÐRU SINNI var rætt um hörmungar Víetnam stríðsins, og hvað þar væri til lausnar. Þá sagði Davíð: „Það á bara að setja táragas á allt saman.“ 72. MAGNÚS LITLI, þriggja ára, fór með mömmu sinni að heimsækja frænda sinn á sjúkrahús. Frændinn hafði verið skorinn upp og við rúmið voru slöngur vegna blóðgjafar og fleira. Magnús spurði mömmu sína, hvað þetta væri. „Þetta eru slöngur,“ svaraði mamman. „Eru það eiturslöngur ?“ spurði þá Magnús. 35

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.